Forsíða
Fréttir
Veður
Dagskrá
Íþróttir
Samgöngur
Efnisyfirlit
     INNLENDAR FRÉTTIR 102           
                                   14/7 
 Margir búnir að fá sig fullsadda af    
 Íbúar í Bl vand, jóskum smábæ          
 í Danmörku, eru langþreyttir á         
 fjölda ferðamanna. Þar                 
 hundraðfaldast íbúafjöldinn yfir       
 sumarmánuðina. Um 300 manns búa í bænum
 en yfir hásumarið koma um 30           
 þúsund ferðamenn til bæjarins á dag.   
 Karen Johansson býr í Bl vand og       
 segir sér stundum líða eins og mörgæs  
 í göngu. "Þegar maður gengur um        
 bæinn getur maður ekki einu sinni      
 hreyft handleggina, það er             
 svo fjölmennt. Í Bergen í Noregi       
 eru margir orðnir þreyttir á           
 farþegum skemmtiferðaskipa sem         
 fylla miðborgina yfir hásumarið.       
 Þar upplifa íbúar álíka ástand         
 og ferðamennirnir sem þangað koma myndu
 sjálfir vilja sjá færri ferðamenn.     
 Steven er frá Bandaríkjunum og segir   
Velja síðu: