INNLENDAR FRÉTTIR 102
Helsti andstæðingur forsætisráðherr
fyrrverandi varnarmálaráðherra Ísraels,
hvetur forsætisráðherrann
Benjamín Netanjahú til að mynda
tímabundið nýja ríkisstjórn
með stjórnarandstöðuflokkunum.
fulltrúa flokkanna lengst til hægri,
sem vilja ekki að stríðinu á
Gaza linni, og þannig í sameiningu
finna leið til frelsunar gísla úr
haldi Hamas. Gantz kvaðst
á blaðamannafundi vera talsmaður hinna
föngnu, sem ættu sér enga rödd,
hermannanna sem hrópuðu eftir friði við
daufum eyrum ríkisstjórnarinnar.
Meginskylda ríkisins væri að tryggja
öryggi og líf gyðinga og allra borgara
hina stjórnarandstöðuleiðtogana, þá