INNLENDAR FRÉTTIR 102
Trump segir Pútín valda sér vonbrig
Donald Trump, Bandaríkjaforseti, segist
hafa orðið fyrir vonbrigðum með
Vladimir Pútín, forseta Rússlands, og
afstöðu hans til vopnahlés í
innrásarstríði Rússa í Úkraínu. Þetta
sagði Trump í viðtali við breska
ríkisútvarpið, BBC, í morgun.Trump
lýsti einnig yfir óánægju með Vladimír
blaðamannafundi í Hvíta húsinu í
gærkvöld.Gremja hans í garð Pútíns
hefur farið vaxandi undanfarnar vikur
eftir því sem aukin harka færist í
loftárásir Rússa á skotmörk í
Úkraínu.Trump segist ekki treysta
neinumBreska ríkisútvarpið hefur eftir
Trump að hann sé að vinna í að fá Pútín
til að stöðva árásir Rússa á
Úkraínu. Hann sagði afstöðu Pútíns
til vopnahlés valda sér vonbrigðum