INNLENDAR FRÉTTIR 102
Eldur kviknaði í rússnesku kjarnork
Eldur kviknaði í kjarnorkuverki
í rússneska héraðinu Kúrsk eftir
að úkraínskur dróni var skotinn
niður og skall á því.Rafael
Grossi, forstöðumaður Alþjóðakjarnorkus
ítrekað varað við bardögum nærri
MAX SLOVENCIKStjórnendur versins
segja í færslu á Telegram að
slökkvilið slökkti eldinn á skömmum
tíma og að enginn hafi hlotið skaða
af. Aukinnar geislavirkni hafi
ekki orðið vart í verinu og
nágrenni þess.Alþjóðakjarnorkustofnunin
frá upphafi innrásar Rússa í Úkraínu
ítrekað varað við hættunni sem fylgi
hernaðaraðgerðum nærri kjarnorkuverum.
Kúrsk-verið er skammt frá landamærum
ríkjanna, vestan samnefndrar
höfuðborgar héraðsins sem telur um 440