INNLENDAR FRÉTTIR 102
Rússneskur hermaður sækir um hæli í
Karlmaður sem var handtekinn
á föstudagsmorgun í norska
fylkinu Finnmörku reyndist vera
rússneskur hermaður sem hafði farið
Lögmaður mannsins sagði í samtali við
norska Dagblaðið að hann hefði barist
í Úkraínu og vildi ekki lengur
taka þátt í stríðinu.Lögreglan
í Finnmörku yfirheyrði manninn nokkrum
sinnum, hann viðurkenndi að hafa farið
ólöglega inn í landið og lögregla
staðfestir að hann sótti um hæli í
Noregi. Því hefur mál mannsins verið
til innflytjendadeildar ríkislögreglunn
þótt enn sé verið að sannreyna þær
við yfirheyrslurnar.Lögmaðurinn staðfes
hælisumsóknina og býst við að hún fari