INNLENDAR FRÉTTIR 102
15/7
Ein kona meðal keppenda í Evrópska
Evrópski trukkakappaksturinn fór fram í
N rburg, Þýskalandi 12. - 13. júlí.
Sextán bílstjórar tóku þátt, af þeim
voru 15 karlar og ein kona.Alls eru
átta keppnir árlega sem eiga sér stað á
milli maí og október. Mótin eru haldin
á Ítalíu, Þýskalandi, Slóvakíu,
Tékklandi, Belgíu, Frakklandi og
Spáni.Fyrsta keppnin var haldin 1985 og
er N rburg ein af elstu
brautunum. Næsta keppni á sér stað í
Tékklandi 30. - 31. ágúst.