INNLENDAR FRÉTTIR 102
Vill refsa Indverjum fyrir tengsl v
Bandaríkin ætla að leggja 25 prósenta
toll á innflutning frá Indlandi auk
ótilgreindrar refsingar fyrir að stunda
viðskipti við Rússland. Þetta sagði
Donald Trump Bandaríkjaforseti í færslu
á samfélagsmiðlinum Truth Social
í dag.Hann sakaði Indverja um að kaupa
bæði olíu og vopn frá Rússlandi; þvert
á alþjóðlegar refsiaðgerðir.
Tollahækkunin tæki gildi 1. ágúst."Þeir
eru stærsti orkuviðskiptavinur
Rússlands, ásamt Kína, meðan allir
aðrir vilja að Rússar hætti að drepa
færslu Trumps.Evrópusambandið og
G7-ríkin hafa lagt viðskiptabann
á olíuviðskipti við Rússland.
Indland tilheyrir hins vegar
hvorugu sambandinu og hefur átt
í umfangsmiklum olíuviðskiptum