INNLENDAR FRÉTTIR 102
FBI birtir myndir af manni í tengsl
Bandaríska alríkislögreglan, FBI, hefur
birt tvær myndir af manni sem lögreglan
hefur áhuga á vegna morðsins á Charlie
Kirk í gær. Lögreglan óskar eftir
aðstoð almennings við að komast að
því hver maðurinn er.Á myndunum
er maðurinn klæddur í derhúfu,
svarta peysu og gallabuxur og er
með sólgleraugu.Upplýst var
á blaðamannafundi í dag að
maðurinn væri ófundinn. Hann hefði
skotið Kirk af tæplega 200 metra færi
í hálsinn. Vopnið fannst í dag
og greinir Wall Street Journal frá
því í skotfærum í vopninu hafi
verið grafin skilaboð um transfólk
HREYFILL TAXI, SÍMI: 5 88 55 22