INNLENDAR FRÉTTIR 102
Vatnshæð Hvítár aðeins tekin að rís
Vatnshæð Hvítár í Borgarfirði
hefur tekið að rísa hægt frá því
um hádegi, vegna jökulhlaups
úr Hafrafellslóni, og hefur
vaxið nokkuð hraðar frá því klukkan tíu
í kvöld.Hér má sjá vatnshæðina
í Hvítá.Aðsend / Aðsend/HlynurSteinunn
Helgadóttir, náttúruvársérfræðingur á
Veðurstofu Íslands, segir að mælir sé
aðeins á einum stað, í Hvítá ofan
Húsafells, og því sé snúið að lesa
mikið í stöðuna. Vatnið hefur ekki enn
náð þeirri dýpt sem ógnað getur brú