INNLENDAR FRÉTTIR 102
Tilkynnt um brot gegn öðru barni á
leikskólanum Múlaborg hefur tilkynnt
grun um kynferðisbrot gegn barni sínu
til lögreglu samkvæmt heimildum
Vísis.Á þriðjudag í síðustu viku
tilkynntu foreldrar barns á Múlaborg
til lögreglu að þau grunaði
að starfsmaður á leikskólanum
hefði brotið á barni þeirra. Um var
að ræða karlmann á þrítugsaldri sem var
handtekinn sama dag.Á vef Vísis segir
að lögreglu hafi borist ábendingar um
meint atvik er snúa að fleiri börnum í
tengslum við rannsókn á málinu.
Lögregla segist þó ekki geta staðfest
hvort kærur hafi borist vegna gruns um