INNLENDAR FRÉTTIR 102
Framkvæmdastjóri Félags atvinnurekenda
óttast afleiðingar þess að frumvarp um
afnám búvörulaga dagaði uppi á
Alþingi. Ekkert komi í veg fyrir
stórfelldar sameiningar á kjötmarkaði
án þess að Samkeppnisyfirvöld geti
nokkuð aðhafst.Eitt þeirra mála sem
dagaði uppi í meðförum þingsins
var frumvarp atvinnuvegaráðherra
um búvörulög. Það átti að afnema
hin umdeildu búvörulög sem
samþykkt voru á síðasta kjörtímabili
og leiddi til þess að kjötafurðastöðvar
urðu undanþegnar samkeppnislögum. Lögin
voru gerð ómerk í héraðsdómi en
Hæstiréttur sneri þeirri ákvörðun við,
þannig að lögin standa.Hagsmunir
á höfuðborgarsvæðinuSíðan lögin