INNLENDAR FRÉTTIR 102
Íslendings leitað í Búlgaríu
Lögreglan í Búlgaríu leitar íslensks
manns á fimmtugsaldri, Ólafs Austmanns.
Síðast sást til Ólafs á bensínstöð í
borginni Sofia þann 18. ágúst, en síðan
þá hefur ekkert til hans spurst.Í
færslu á Facebook biðlar systir Ólafs
til almennings sem þekkir til þar
ytra eða er þar staddur að hafa
augun hjá sér.Ólafur er rúmlega 184 cm
á hæð, grannvaxinn með dökkt hár. Þegar
hann hvarf var hann klæddur svartri
skyrtu og gallabuxum.Skólaus
og skilríkjalausAð sögn systur
Ólafs hefur hann glímt við veikindi
og krampaköst. Þá var hann
skólaus, símalaus og skilríkjalaus
þegar síðast sást til hans.Garðar
aðalvarðstjóri lögreglunnar á
Suðurlandi, staðfestir í samtali