Forsíða
Fréttir
Veður
Dagskrá
Íþróttir
Samgöngur
Efnisyfirlit
     INNLENDAR FRÉTTIR 102           
                                   30/8 
 Áfall að leiðtogum frá Palestínu sé    
 Það er áfall að forysta Palestínu fái  
 ekki vegabréfsáritanir                 
 til Bandaríkjanna, að mati             
 Þorgerðar Katrínar                     
 Gunnarsdóttur, utanríkisráðherra.Í     
 næsta mánuði fundar allsherjarþing     
 Sameinuðu þjóðanna í New York. Þar     
 ætlaði fjöldi þjóðarleiðtoga           
 undir forrystu Emmanuels               
 Macrons Frakklandsforseta að reyna að  
 fá fullveldi Palestínu                 
 viðurkennt. Þeirri ráðagerð hafa       
 leiðtogar í Bandaríkjunum verið        
 mótfallnir. Stjórnmálaleiðtogar frá    
 Palestínu geta aftur á móti ekki sótt  
 þingið eftir að vegabréfsáritanir      
 þeirra til Bandaríkjanna voru felldar  
 úr gildi.Þorgerður Katrín segir        
 að tryggja þurfi að raddir             
 allra heyrist á þinginu."Það er        
Velja síðu: