INNLENDAR FRÉTTIR 102
Halla Hrund styður markmið ríkisstj
þingmaður Framsóknarflokksins og
fyrrverandi forsetaframbjóðandi,
segist persónulega hafa ákveðið að
taka ekki þátt í málþófi í umræðum
um veiðigjald. Hún segist
styðja markmið ríkisstjórnarinnar um
að auka ábata þjóðarinnar
af sjávarútvegi.Tók ekki sjálf þátt
í málþófiÞetta skrifar Halla Hrund
í dag á Facebook. Eins og frægt
er orðið var sett Íslandsmet í
veiðigjaldsfrumvarp ríkisstjórnarinnar
sem varð að lögum í gær þegar
þingfundum var frestað. Hún segist hafa
gert grein fyrir skoðun sinni að það
takmarkaðra náttúruauðlinda færi
þjóðinni arð og hann eigi að aukast.