INNLENDAR FRÉTTIR 102
Eldgosið við Sundhnúksgígaröðina heldur
áfram með stöðugu hraunrennsli frá
aðalgígnum til austurs og
suðausturs.RÚV / Guðmundur
BergkvistGosvirkni í eldgosinu á
Sundhnúksgígaröðinni hélst stöðug í
nótt. Þetta kom fram í tilkynningu frá
náttúruvakt Veðurstofu Íslands í
morgun.Í tilkynningunni kom fram að
að brennisteinsdíoxíðsgas berist
yfir höfuðborgarsvæðið, Hvalfjörð
suðvestlægrar áttar á gosstöðvunum.
Jafnvel sé hugsanlegt að það berist upp
í Borgarfjörð.Aðeins lítil gasmengun og
Eitthvað mældist af brennisteinsdíoxíði
í Garðabæ og Hvalfirði en var
magnið innan heilbrigðismarka.