INNLENDAR FRÉTTIR 102
Forstjóri Play útilokar ekki afskrá
Einar Örn Ólafsson, forstjóri
Play, útilokar ekki að flugfélagið
íslenskum markaði, verði samkeppni hér
á landi óbærileg.Þetta kemur fram
dag.Flugfélagið Play sendi frá sér
afkomuviðvörun í síðustu viku. Útlit er
fyrir að fyrirtækið hafi tapað meira fé
á öðrum ársfjórðungi nú en á sama tíma
í fyrra. Tapið nam tíu milljónum
Bandaríkjadala í fyrra en gert er ráð
fyrir sextán milljóna dollara tapi í
ár.Einar Örn fer fyrir hópi fjárfesta
sem greindi frá því í byrjun júní að
tveir stærstu hluthafar Play hygðust
gera yfirtökutilboð í alla
hluti flugfélagsins og afskrá það
af hlutabréfamarkaði.Fyrr í