INNLENDAR FRÉTTIR 102
Landsnet ítrekar beiðni um raflínun
Landsnet hefur beðið Félags-
og húsnæðismálaráðuneytið að
vegna Holtavörðuheiðarlínu 1. Þetta er
í þriðja sinn sem Landsnet óskar eftir
nefndinni en fyrri beiðnunum tveimur
var hafnað á þeim forsendum að ekki
lægi fyrir að ágreiningur væri meðal
sveitarfélaga um skipulagsmál
línunnar.Í umsókn Landsnets segir að
óhagræði sé í að vinna að
skipulagsbreytingum í mörgum
sveitarfélögum vegna einnar framkvæmdar
og sækja um mörg framkvæmdaleyfi í stað
þess að raflínunefnd gæti gefið út
eitt leyfi. Þá er vísað til deilna
skipulagningu annarra raflína og varað
við því að slíkar tafir gætu sömuleiðis