INNLENDAR FRÉTTIR 102
Engin nóróveira í sýnum úr Laugarva
Engin nóróveira greindist í sýnum sem
tekin voru úr Laugarvatni í tengslum
við veikindi þríþrautarkappa fyrr í
mánuðinum. Nóróveira greindist í öllum
sýnum einstaklinga sem veiktust
af magakveisu. 22 tilkynntu
veikindi til embættis sóttvarnalæknis
eftir keppnina 5. júlí. Þeir
tengdust allir þríþrautinni með
einhverjum hætti en höfðu ekki allir
Guðmundsdóttir, framkvæmdastjóri Heilbr
Suðurlands, segir að það séu verulega
góðar fréttir að engin nóróveira
hafi greinst í Laugarvatni. Líklegast
sé að einhver umgangspest hafi
HREYFILL TAXI, SÍMI: 5 88 55 22