INNLENDAR FRÉTTIR 102
Borin og barnfædd á Íslandi en fékk
Jónína Shipp fæddist í Reykjavík 1959.
Bandarískur faðir hennar fluttist
vestur um haf þegar hún var
kornabarn.Henni og allri fjölskyldunni
brá mjög þegar hún fékk ekki íslenskt
vegabréf þegar hún var 17 ára. Pabbi
hennar mun hafa skráð hana
bandarískan ríkisborgara án þess að
móðir hennar hefði samþykkt
það.Þegar Ísland varð hluti af
Schengen svæðinu leitaði hún
til Útlendingastofnunar sem gat
aðeins veitt henni dvalarleyfi til
háð hjúskaparstöðu: "Ef ég og
maðurinn minn skiljum þá á ég líklega
ekkert afturkvæmt á Íslandi. "Hvað
ríkisborgararéttí fram yfir mig sem er
fædd á Íslandi með íslenska móðir, gekk