INNLENDAR FRÉTTIR 102
Líkur á kvikuhlaupi eða eldgosi með
Kvikusöfnun undir Svartsengi
heldur áfram og líkur á kvikuhlaupi
Sundhnúksgígaröðinni aukast þegar líða
fer á haustið.Þetta kemur fram í
uppfærðu hættumati Veðurstofunnar
um ástandið á Reykjanesskaga sem nú
er birt hálfsmánaðarlega.Landris heldur
áfram undir Svartsengi en lítillega
hefur dregið úr því síðustu vikur miðað
við aflögunargögn. Í kvikuhólfið
hefur nú safnast saman um tveir
þriðju hlutar þess sem var í hólfinu
í kvikuhlaupinu 1. apríl.Skjálftavirkni
yfir kvikuganginum og við
Fagradalsfjall hefur aukist lítillega
síðustu vikur. Hættumat er óbreytt og
hefur verið það að mestu síðan
í maí.Hættumatskort lýsir hættum
sem eru nú þegar til staðar á