Forsíða
Fréttir
Veður
Dagskrá
Íþróttir
Samgöngur
Efnisyfirlit
     INNLENDAR FRÉTTIR 102           
                                   22/8 
 Ráðaleysi í alþjóðasamfélaginu yfir    
 "Þetta eru auðvitað hörmungar sem eiga 
 sér stað fyrir botni Miðjarðarhafsins. 
 Það er ekkert annað orð til að lýsa    
 þessu ástandi,  segir                  
 Kristrún Frostadóttir forsætisráðherra,
 um þá staðreynd að Sameinuðu           
 þjóðirnar lýstu yfir hungursneyð í     
 Gaza-borg í morgun."Þetta er           
 fullkomlega óskiljanlegt að það eru    
 birgðir sem búið er að koma til        
 svæðisins en eru ekki að virka sem     
 skyldi út af aðgerðum Ísraelsmanna. Það
 er ekki hægt að sinna grunnþörfum fólks
 í þessu stríði. Þannig þetta           
 eru hörmungar. Varðandi aðgerðir       
 segir Kristrún:"Ég held það sé         
 ákveðið ráðaleysi uppi                 
 í alþjóðasamfélaginu, ég ætla bara     
 að segja alveg eins og er. Við         
 höfum verið í mjög þéttu samstarfi     
Velja síðu: