Forsíða
Fréttir
Veður
Dagskrá
Íþróttir
Samgöngur
Efnisyfirlit
     INNLENDAR FRÉTTIR 102           
                                   15/7 
 Dreifa kærleik um allt land            
 Riddarar kærleikans, Embla Bachman og  
 Kári Einarsson, lögðu af stað          
 í hringferð um landið                  
 síðastliðinn laugardag. Þau eru um     
 þessar mundir á ferð um Norðurlandið og
 hafa í nægu að snúast við að           
 dreifa kærleik út í samfélagið.Ferðinni
 er ætlað að vekja athygli á            
 söfnun fyrir Bryndísarhlíð, úrræði     
 sem ætlað er fyrir börn sem hafa       
 orðið fyrir ofbeldi. Riddarar          
 kærleikans starfa í minningu Bryndísar 
 Klöru Birgisdóttur, sem lést eftir árás
 á Menningarnótt                        
 í fyrra.Kærleiksriddararnir            
 hvetja landsmenn til að ganga til liðs 
 við sig og bera boðskapinn             
 áfram. Inntökuskilyrði eru ekki flókin 
 og ættu að vera á allra færi. Það er að
 hafa kærleikann að leiðarljósi         
Velja síðu: