Fjallað er um forvarnir og viðbrögð við
hættuástandi á heimasíðum Almannavarna,
Landsbjargar og Neyðarlínunnar:
almannavarnir.is, landsbjorg.is
og 112.is
Sinnið forvörnum og gerið
viðbragðsáætlun fyrir heimilið
þ.e. heimilisáætlun.
Upplýsingar um gerð heimilisáætlunar
er að finna á vef Almannavarna.
Við stóratburði, s.s. náttúruhamfarir,
eru nýjustu upplýsingar birtar
jafnóðum á vef RÚV: www.ruv.is
NEYÐARLÍNAN 112 TEKUR VIÐ TILKYNN-
INGUM UM SLYS OG VÁLEGA ATBURÐI