INNLENDAR FRÉTTIR 102
Skoða hvort lögreglunemar hafi deil
Meintur Snapchat-hópur lögreglunema við
Háskólann á Akureyri er til skoðunar
hjá Fagráði skólans. Ráðið starfar
samkvæmt reglum um viðbrögð við
einelti, ofbeldi, kynbundinni og
kynferðislegri áreitni og kynbundnu og
kynferðislegu ofbeldi innan
háskólans.Fréttastofu barst ábending um
að nokkrir karlkyns nemendur á öðru ári
í lögreglufræði fyrir verðandi
lögreglumenn, hafi tekið óviðeigandi
myndir af líkamshlutum bekkjarsystra
sinna og deilt þeim hvor með öðrum
á samskiptaforritinu Snapchat. Þar hafi
hvaða líkamspartur tilheyrði
hvaða bekkjarsystur og gefið
Ásgeirsdóttir, rektor háskólans,
staðfestir að skólanum hafi borist