INNLENDAR FRÉTTIR 102
"Dalabyggð og Húnaþing vestra eiga
Viðræður um sameiningu hafa staðið frá
síðasta kjörtímabili, fyrst óformlegar
viðræður sem urðu síðan formlegar og
leiddu til kosninga sem hófust 28.
nóvember. Þeim lýkur á laugardaginn og
ljós.Sveitarstjórar Húnaþings vestra og
Dalabyggðar, þau Unnur Valborg
Hilmarsdóttir og Bjarki Þorsteinsson,
vonast eftir góðri þátttöku í
kosningunum. Það skipti máli að
niðurstaðan verði vel marktæk og tekin
af meirihluta kosningabærra
íbúa.Fjárhagslegur ábati verði nýttur
til að bæta þjónustu og jafna
álögurHver svo sem niðurstaðan verður,
er margt sem samstarfsnefnd um
þessa sameiningu telur jákvætt, sem
er líklega hlutverk slíkrar
nefndar. Þarna yrði meðal annars