INNLENDAR FRÉTTIR 102
Vel komi til greina að breyta lögum
Kristrún Frostadóttir forsætisráðherra
segir vel koma til greina að breyta
lögum til að brottfluttir Grindvíkingar
geti kosið um framtíð bæjarins.
Hún segir að unnið sé náið og þétt
Grindavíkurbæ til að ná sem breiðastri
sátt um málið."Við fórum í þetta samráð
til að kalla fram viðbrögð
frá Grindvíkingum, hvað þeim fyndist
í sveitarstjórnarkosningar mögulega með
því ívafi að þeir sem voru búsettir í
bænum í aðdraganda þessara eldsumbrota
gætu fengið að kjósa um framtíð
bæjarins, sagði Kristrún í viðtali
eftir ríkisstjórnarfund í
morgun."Það virðist vera almenn
jákvæðni gagnvart þeim tillögum. Það
getur vel verið að það fari svo að