INNLENDAR FRÉTTIR 102
Telja að kviknað hafi í sinu út frá
Betur fór en á horfðist þegar kviknaði
í gróðri í Húsavíkurfjalli í gær. Engin
slys urðu á fólki en um tíma var hætta
sér.Slökkvilið Norðurþings fékk
tilkynningu um gróðureld í
Húsavíkurfjalli um tuttugu mínútur í
sex í gærkvöld. Eldhaf í hlíðum
fjallsins blasti við íbúum. Henning
Þór Aðalmundsson, slökkvistjóri,
segir sterkan grun um að eldurinn
hafi kviknað út frá flugeldum.Eyþór
Axel Júlíusson tók myndskeið af
eldinum í gærkvöld.Töluverður
eldur kviknaði í sinu í Húsavíkurfjalli
í gærkvöld. Um tíma var hætt við
Slökkviliðs Norðurþings telur að
eldurinn hafi kviknað út frá