INNLENDAR FRÉTTIR 102
Klæðingin ræður ekki við hláku og b
ekki fulllestað bíla sem aka
um Suðurland og sunnanverða
Austfirði. Vegna hláku og bleytu hafa
verið settar þungatakmarkanir á
langan kafla af þjóðvegi eitt, eða
frá Hvolsvelli og alla leið austur
á Fáskrúðsfjörð.Takmörkunin tók
gildi austan við Hornafjörð í morgun
og tekur gildi vestan við Höfn
í fyrramálið. Hver bíll má aðeins bera
tíu tonn í öxulþunga, þar sem efstu
10-15 sentimetrarnir í veginum eru
frostlausir en frost þar undir. Í
bleytu gerir þetta undirlagið óstöðugt
og hætta á að klæðing brotni undan
þunga.Deila þarf hlassi á fleiri bíla
og kostnaður eykstEinnig er viðbúið
að malarvegir grautist svo sem Öxi