Forsíða
Fréttir
Veður
Dagskrá
Íþróttir
Samgöngur
Efnisyfirlit
     INNLENDAR FRÉTTIR 102           
                                   26/12
 Fæðing ársins                          
 Fæðingu ársins 2025 á Harpa Marín en   
 hún fæddi son sinn                     
 í Hvalfjarðargöngunum.Þau Harpa og Páll
 Steinar höfðu ákveðið að eiga son sinn 
 á Heilbrigðisstofnun Vesturlands á     
 Akra nesi en þau búa í Mosfellsbæ.     
 Sonurinn lét bíða eftir sér og einn    
 mánudagsmorgun héldu þau á Skagann til 
 að koma fæðingunni af stað.Enn lét     
 hann bíða eftir sér, svo þau ákváðu    
 að fara heim og láta tímann líða.      
 Þau voru á leið út í göngutúr          
 þegar Harpa missti vatnið. Þau         
 höfðu samband við sjúkrahúsið á        
 Akranesi og fljótlega var ljóst að     
 stutt væri í drenginn.                 
                                        
                                        
                                        
                                        
Velja síðu: