INNLENDAR FRÉTTIR 102
Aukinn viðbúnaður lögreglu í miðbor
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu er með
aukinn viðbúnað og sýnilega viðveru í
miðborg Reykjavíkur í dag í tengslum
við ljósahátíð gyðinga. Hátíðin hefst í
kvöld og lýkur 22. desember.
Vegfarendur í miðborginni hafa orðið
varir við nokkurn fjölda lögreglubíla
og þá er minnst einn bíll frá
sérsveit ríkislögreglustjóra
á svæðinu.Aðspurður segir
Gylfason, aðstoðaryfirlögregluþjónn
höfuðborgarsvæðinu, viðbúnaðinn þó ekki
tengjast hryðjuverkaárásinni í Sydney í
gyðingum.Lögreglan er með aukinn
viðbúnað og sýnilega viðveru í miðborg
Reykjavíkur. Samkvæmt upplýsingum frá
lögreglu er viðbúnaðurinn meðal annars