Forsíða
Fréttir
Veður
Dagskrá
Íþróttir
Samgöngur
Efnisyfirlit
     INNLENDAR FRÉTTIR 102           
                                   30/12
 Atvinnutekjur hæstar á Austurlandi     
 Atvinnutekjur á íbúa voru áfram hæstar 
 á Austurlandi og höfuðborgarsvæðinu    
 árið 2024. Þetta kemur fram í skýrslu  
 um tekjur einstaklinga eftir svæðum á  
 árunum 2008-2024. Árið 2024            
 voru atvinnutekjur á hvern íbúa um     
 6 milljónir króna í                    
 Garðabæ, Fjarðabyggð og á              
 Seltjarnarnesi en um 4 milljónir króna 
 í Húnavatnssýslum                      
 og Borgarfirði/Dölum.Þó                
 að atvinnutekjur í Fjarðabyggð         
 hafi áfram verið með þeim hæstu        
 á landinu drógust heildaratvinnutekjur 
 þar saman um 6% árið 2024. Álíka       
 samdráttur varð í atvinnutekjum í      
 Vestmannaeyjum. Sjávarútvegur er       
 veigamikil atvinnugrein á svæðunum     
 en atvinnutekjur bæði í fiskveiðum     
 og fiskvinnslu voru töluvert minni     
Velja síðu: