INNLENDAR FRÉTTIR 102
Mikil óvissa um hvenær gýs næst
undir Svartsengi. Hraði hennar
hefur verið nokkuð stöðugur síðustu
Veðurstofunnar segja að áfram séu
auknar líkur á kvikuhlaupi eða eldgosi
næstu vikurnar. Samt er ekki hægt
að tímasetja næsta eldgos með meiri
mánaða nákvæmni.Líkanareikningar gefa
til kynna að sextán til sautján
milljón rúmmetrar af kviku hafi
safnast fyrir undir Svartsengi frá
síðasta eldgosi í júlí. Þá hlupu ellefu
til þrettán milljón rúmmetrar
í Sundhnúksgígaröðina.Hægt hefur
á kvikusöfnun með hverju eldgosinu
á Reykjanesskaga. Það er áætlað
einn rúmmetri á sekúndu. Erfiðara