INNLENDAR FRÉTTIR 102
Hvað kosta þessir fimm hlutir í fjó
Þrír fréttamenn lögðu af stað
í verslunarleiðangur í fjórum norrænum
löndum til að athuga verðið á bleyjum,
kaffi, mjólk, banana og hakki.Grétar
Þór Sigurðsson verslaði í REMA 1000
í Noregi og Nettó í Danmörku.
Birgir Þór Harðarson keypti sínar vörur
í stórmarkaðnum Maxi í Svíþjóð. Ingunn
Lára Kristjánsdóttir kíkti í Bónus, hér
á Íslandi.Öll keyptu þau eitt kíló af
hakki, einn lítra af mjólk, bleyjur í
stærð 2, einn banana og 250 grömm af
kaffi.Hér fyrir neðan má sjá
verðsamanburðinn í íslenskum
krónum.Könnunin leiddi í ljós að þessir
fimm hlutir voru ódýrastir í Danmörku.
Þar kostaði matarkarfa fréttastofu
3.954 íslenskar krónur.Næstódýrust
íslenskar krónur.Því næst kemur