INNLENDAR FRÉTTIR 102
"Það er verið að leggja til að gefa
Hagsmunaðilar í laxveiði á
frumvarp atvinnuvegaráðherra um
lagareldi á þeim forsendum að verið sé
að draga tennurnar úr sambærilegu
frumvarpi sem lagt var fram á
síðasta kjörtímabili. Þeir telja að
búið sé að færa of mikil völd um
ákvarðanir um sjókvíaeldi í fjörðum
landsins frá opinberum stofnunum, eins
og Hafrannsóknarstofnun, og
til ráðherra. Þá gagnrýna þeir að
búið sé að minnka viðurlög
sjókvíaeldi verulega.Verndarsjóður
villtra íslenskra laxastofna hefur
skilað inn umsögn um frumvarpið.
Elvar Friðriksson segir um
gagnrýni sjóðsins: "Frumvarpið í heild
sinni er ótrúlega hliðhollt iðnaðinum