INNLENDAR FRÉTTIR 102
NRK hættir að senda út lottó
hættir sjónvarpsútsendingum
frá lottó-útdrætti Norsk Tipping
í apríl. Fólk fylgist með útdrætti
á netinu en ekki í línulegri
dagskrá. Norsk Tipping er
veðmálafyrirtæki í eigu norska
ríkisins. Það býður upp á fjölbreytt
úrval af lottó- og íþróttaspilum þar
sem hagnaðurinn rennur til norska
íþrótta- og menningargeirans segir á
vef NRK.Norska ríkisútvarpið og
Norsk Tipping tóku ákvörðunina
í samningaviðræðum og lýsa ákvörðuninni
um að slíta samstarfinu sem eðlilegu
skrefi í fjölmiðlaumhverfi sem hefur
dland, sjónvarpsstjóri NRK, segir
þetta réttan tíma til að grípa