INNLENDAR FRÉTTIR 102 23/12 Lögreglan lýsti eftir manni Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýsti
eftir manni í kvöld sem er fundinn. Því
hafa allar persónugreinanlegar
upplýsingar verið fjarlægðar úr þessari
frétt. Þeir sem höfðu upplýsingar
um ferðir hans voru vinsamlega
beðnir um að hafa samband við
lögregluna í síma 112.