INNLENDAR FRÉTTIR 102
Hálft prósent landsmanna verður fyr
Um hálft prósent landsmanna
verður fyrir kynferðislegri
myndbirtingu. Þetta er meðal þess sem
kom fram á málþingi sem lagadeild
Háskólans í Reykjavík og landsnefnd UN
Women á Íslandi stóðu að í dag og er
haldið í tengslum við 16 daga átak
gegn kynbundu ofbeldi sem stendur
sérstaklega beint að stafrænum
birtingarmyndum kynbundins
ofbeldis.Guðbjörg S. Bergsdóttir,
deildarstjóri hjá embætti
ríkislögreglustjóra, hélt erindi á
málþinginu þar sem farið var yfir
þolendakönnun sem ríkislögreglustjóri
og lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hafa
staðið að síðustu níu ár."Við erum að
sjá að um 0,5 prósent landsmanna er