Forsíða
Fréttir
Veður
Dagskrá
Íþróttir
Samgöngur
Efnisyfirlit
     INNLENDAR FRÉTTIR 102           
                                   15/9 
 Verður vísað úr landi eftir að hafa    
 Mohamad Kourani, sem var dæmdur í átta 
 ára fangelsi í fyrra, hefur afsalað sér
 alþjóðlegri vernd og verður vísað úr   
 landi eftir að hafa afplánað helming   
 dómsins. Þetta staðfestir Stefán       
 Karl Kristjánsson, verjandi Kouranis,  
 í samtali við fréttastofu.             
 Vísir greindi fyrst frá.Þar segir      
 að Kourani fái ekki að koma aftur      
 til landsins í þrjátíu ár. Stefán      
 Karl sagði í samtali við fréttastofu   
 að þessari niðurstöðu                  
 fylgi endurkomubann en hann gat ekki   
 sagt til um hve langt það              
 yrði.Kourani var sakfelldur fyrir      
 tilraun til manndráps auk annarra brota
 og dæmdur í átta ára fangelsi í júlí   
 í fyrra. Honum gæti því verið          
 sleppt árið 2028 og sendur aftur       
 til Sýrlands.Hann var sakaður um       
Velja síðu: