INNLENDAR FRÉTTIR 102
Samfylkingin ekki mælst með meira f
Samfylkingin er með mesta fylgi
sem flokkurinn hefur mælst með í
sextán ár, samkvæmt nýjum
Þjóðarpúlsi Gallup. Aðrir
stjórnarflokkar tapa fylgi og
stuðningur við ríkisstjórnina
dalar.Samfylkingin bætir við sig
prósentustigi á milli mánaða; fer úr
30,7 prósentum í 31,8 prósent.
Flokkurinn hefur ekki mælst með meira
fylgi síðan í apríl 2009, í stjórnartíð
Jóhönnu Sigurðardóttur. Sjálfstæðisflok
tapar hins vegar tæpu prósentustigi á
milli mánaða og mælist með 20,6