INNLENDAR FRÉTTIR 102
Eldur í atvinnuhúsnæði á Stórhöfða
Betur fór en á horfðist þegar
eldur kviknaði í atvinnuhúsnæði
við Stórhöfða í Reykjavík á
fjórða tímanum. Búið er að slökkva
eldinn og enginn slasaðist,
Slökkviliði höfuðborgarsvæðisins.Töluve
var virkjað og voru slökkviliðs- og
vettvang.Allar slökkvistöðvar voru
kallaðar út en eldurinn reyndist minni
en talið var í fyrstu.Ekki er ljóst
hvort einhvar var í húsinu þegar
eldurinn kviknaði. Búið er að slökkva
eldinn og er verið að reykræsta
húsið. Eldsupptök eru ókunn.Fréttin