INNLENDAR FRÉTTIR 102
Þjóðaratkvæðagreiðsla um aðildarvið
um áframhaldandi aðildarviðræður
við Evrópusambandið mun líta
dagsins ljós á vorþingi segir
Gunnarsdóttir utanríkisráðherra. Hún
segir að þróun heimsmála kalla á
slíka atkvæðagreiðslu."Og ég held
að þróun heimsmála dragi það fram
að við eigum að leita að hvað er
best til þess fallið að treysta
varnir okkar og öryggi og ekki síður
að byggja upp það sem við
Íslendingar stöndum fyrir. Það er fyrir
lýðræði, mannréttindum og
að grundvallarprinsipp alþjóðalaga
séu virt, sagði Þorgerður Katrín
í samtali við fréttastofu eftir fyrsta