INNLENDAR FRÉTTIR 102
Undirskriftasöfnun hafin gegn smáhý
Íbúar í Öræfum hafa stofnað
til undirskriftasöfnunar til að
mótmæla byggingu um 70 smáhýsa
mörkum Vatnajökulsþjóðgarðs
Ragnarsdóttir Pedersen, kennari og
leiðsögumaður, býr í Svínafelli í
Öræfum."Þegar maður fer að skoða þetta
mál þá er margt bogið við þetta,
segir hún.Íris segir að rekja megi
upphaf deilunnar til þess að
Stefán Benediktsson, fyrrum
alþingismaður og landeigandi að
lóðunum, hafi á árunum 2017 til 2018
byrjað að deiliskipuleggja lóðirnar."Í
fyrstu þá stefndi í að hann
vildi deiliskipuleggja allt að
fimm þúsund fermetra af húsnæði og
þetta féll ekki vel í kramið