Forsíða
Fréttir
Veður
Dagskrá
Íþróttir
Samgöngur
Efnisyfirlit
     INNLENDAR FRÉTTIR 102           
                                   28/12
 Flugeldasala hafin aftur í Grindaví    
 Flugeldasala                           
 Slysavarnarfélagsins Landsbjargar hófst
 í dag víðs vegar um land og eru        
 útsölustaðir um 100 talsins. Sala á    
 flugeldum hefur verið ein mikilvægasta 
 fjáröflun björgunarsveitanna í áraraðir
 og stendur undir allt að 80            
 prósentum af rekstrarkostnaði          
 sveitanna. Hjá björgunarsveitinni      
 Þorbirni í Grindavík er dagurinn stór  
 þar sem sala á flugeldum hefur ekki    
 farið þar fram síðan um                
 áramótin 2022.Sigrún Þuríður           
 Runólfsdóttir fréttamaður heimsótti    
 meðlimi Þorbjarnar í Grindavík og      
 tók stöðuna á flugeldasölunni. Þar     
 var nokkuð um fráflutta                
 Grindvíkinga sem þangað voru komnir til
 að styrkja sína björgunarsveit.        
 Bogi Adolfsson, formaður               
Velja síðu: