INNLENDAR FRÉTTIR 102
Myndlistamaðurinn Björn Roth er lát
Myndlistamaðurinn Björn Roth er látinn,
64 ára að aldri. Hann fæddist í
Reykjavík árið 1961 og var sonur
listamannanna Dieter Roth og Sigríðar
Björnsdóttur.Björn vann töluvert að
listsköpun með svissneskum föður sínum
sem var einn áhrifamesti listamaður
vettvangi. Sigríður var myndlistamaður
listmeðferð.Björn sagði í viðtali við
RÚV árið 2018 að hann hefði lært það af
föður sínum að sama við hvað
maður starfaði þá væri deginum best
varið í að búa eitthvað til.Hann
vann einnig að tónlistarsköpun
á unglingsárunum og er hans
þekktasta tónlistarverkefni
sennilega hljómsveitin Bruni BB sem
margir þekkja úr heimildarmyndinni Rokk