Forsíða
Fréttir
Veður
Dagskrá
Íþróttir
Samgöngur
Efnisyfirlit
     INNLENDAR FRÉTTIR 102           
                                   4/1  
 Myndlistamaðurinn Björn Roth er lát    
 Myndlistamaðurinn Björn Roth er látinn,
 64 ára að aldri. Hann fæddist í        
 Reykjavík árið 1961 og var sonur       
 listamannanna Dieter Roth og Sigríðar  
 Björnsdóttur.Björn vann töluvert að    
 listsköpun með svissneskum föður sínum 
 sem var einn áhrifamesti listamaður    
 síns tíma á alþjóðlegum                
 vettvangi. Sigríður var myndlistamaður 
 og frumkvöðull í                       
 listmeðferð.Björn sagði í viðtali við  
 RÚV árið 2018 að hann hefði lært það af
 föður sínum að sama við hvað           
 maður starfaði þá væri deginum best    
 varið í að búa eitthvað til.Hann       
 vann einnig að tónlistarsköpun         
 á unglingsárunum og er hans            
 þekktasta tónlistarverkefni            
 sennilega hljómsveitin Bruni BB sem    
 margir þekkja úr heimildarmyndinni Rokk
Velja síðu: