INNLENDAR FRÉTTIR 102
10 milljón króna halli á A-hluta sv
Gert er ráð fyrir að tíu milljóna króna
halli verið á A-hluta sveitarsjóðs
Vopnafjarðarhrepps á þessu ári samkvæmt
fjárhagsáætlun fyrir þetta ár.
Austurfrétt greinir svo frá.Veltufé frá
rekstri, svokallaður B-hluti, verður
milljónir. Samkvæmt fjárhagsáætluninni
verður eigið fé A-hluta neikvætt
um rúmlega 250 milljónir í
árslok. Vonast er til að það verði
komið niður í 196 milljónir
árið 2029.Eftirlitsnefnd með
fjármálum sveitarfélaga gerði
athugasemdir við viðvarandi
hallarekstur sveitarfélagsins
síðastliðið haust. A-hlutinn hafði
verið rekinn með halla samfleytt frá
árinu 2018. Eftirlitsnefndin
ráðlagði sveitarstjórninni að fá