INNLENDAR FRÉTTIR 102
Stofna félag til að rannsaka fýsile
Félagið Eyjagöng ehf. stefnir að því að
ráðast í rannsóknir á jarðlögum á
Heimaey og við Kross í Landeyjum vegna
mögulegrar jarðgangagerðar.
Tilgangurinn er að draga úr óvissu
varðandi kostnað við mögulega
vegtengingu á milli lands og
Eyja.Einstaklingar, fyrirtæki og
sveitarfélög koma að stofnun félagsins
að því er segir í tilkynningu frá
félaginu.Í tilkynningunni er rifjað upp
vegum Samgönguráðuneytisins komst í
fyrra að þeirri niðurstöðu að brýnt
væri að ráðast í jarðrannsóknir
mögulegrar jarðgangagerðar."Félagið
hyggst afla 200 milljóna króna í
fyrstu fjármögnunarlotu, og liggja