INNLENDAR FRÉTTIR 102
Aldrei fleiri árásir á lögreglumenn
Dæmi eru um að skipulagðir glæpahópar
beiti lögregluna ofbeldi og flytji inn
mannskap til að fremja skemmdarverk á
eigum lögreglumanna. Lögreglumenn
hafa slasast alvarlega í vinnunni
og hlotið varanlega örorku.Brotum
gegn valdstjórninni hefur
fjölgað talsvert á undanförnum árum.
Þar á meðal teljast ofbeldisbrot
sjálfum. Landssamband lögreglumanna
mikið áhyggjuefni.Fjölskyldum lögreglum
hótaðFjölnir Sæmundsson, formaður
Landssamabands lögreglumanna, segir að
algengustu árásirnar séu í tengslum
við handtökur."Það er náttúrulega
bara verið að ráðast á þá og reyna
að komast undan handtöku. Mjög oft
eru þetta hótanir um barsmíðar