Forsíða
Fréttir
Veður
Dagskrá
Íþróttir
Samgöngur
Efnisyfirlit
     INNLENDAR FRÉTTIR 102           
                                   5/12 
 "Söngurinn er vannýtt auðlind          
 Skólakór Öldutúnsskóla í Hafnarfirði   
 var stofnaður haustið 1965 og fagnar 60
 ára afmæli í ár.Egill Friðleifsson     
 stofnaði kórinn og stýrði honum í 40 ár
 en Brynhildur Auðbjargardóttir tók     
 við kórstjórninni 2005. Brynhildur     
 var sjálf í kórnum sem                 
 barn.Samfélagið á Rás1 kíkti á æfingu  
 hjá kórnum en þessa dagana standa yfir 
 æfingar fyrir árlega jólatónleika      
 kórsins sem verða í Hafnarfjarðarkirkju
 á sunnudaginn. Í vor verður svo blásið 
 til afmælistónleika í Hörpu.Hægt er að 
 hlusta á umfjöllunina í Spilara        
 RÚV.Skólakór Öldutúnsskóla í           
 Hafnarfirði fagnar nú 60 ára afmæli.   
 Kórstjórinn, sem var sjálf í kórnum sem
 barn, segir það erfiðara en áður að fá 
 börn til að syngja.Krefjandi en gaman  
 að stýra barnakórBrynhildur segir      
Velja síðu: