INNLENDAR FRÉTTIR 102
Ákærður fyrir húsbrot og tilraun ti
Ríkisborgari frá Kólumbíu hefur verið
ákærður fyrir tilraun til manndráps og
húsbrot með því að hafa farið í
heimildarleysi inn á heimili manns í
Reykjavík og stungið hann ítrekað þar
sem hann lá sofandi í rúmi sínu. Ákærða
er gert að greiða þolanda
fimm milljónir í miskabætur og
greiðslu alls sakarkostnaðar.Braust inn
mannHéraðssaksóknari hefur ákært
ríkisborgara frá Kólumbíu fyrir tilraun
til manndráps og húsbrot,
auk vopnalagabrots, sem framin voru
í október í fyrra. Maðurinn er sakaður
um að hafa farið í heimildarleysi inn á
heimili manns í kjallaraíbúð í
Reykjavík og inn í svefnherbergi hans
þar sem hann lá sofandi, veist að honum
og stungið hann endurtekið með hníf í