INNLENDAR FRÉTTIR 102
Tollar ESB höfðu lítil áhrif á stýr
Ásgeir Jónsson seðlabankastjóri segir
að ákvörðun Evrópusambandsins að setja
verndartolla á Ísland og Noreg vegna
kísilmálms hafi ekki vegið eins þungt
í stýrivaxtaákvörðun peningastefnunefnd
Seðlabankinn lækkaði í dag stýrivexti
sína um 0,25 prósentustig og standa
þeir í 7,25%.Ásgeir sagði óvissu
vaxtadóm Hæstaréttar vega hvað þyngst
í þeirri ákvörðun."Þetta er hins vegar
á útflutningshliðinni sem við
horfum fram á. Það bara bætir í það
sem við sáum. En ég myndi ekki segja
að það hefði skipt mjög miklu,
nei, segir hann um ákvörðun ESB.Tollar
utan Evrópusambandsins tóku gildi í