INNLENDAR FRÉTTIR 102
Gervigreindarbyltingin gagnast líti
Samstarfsverkefni sex stofnana,
sem fékk 700 milljón króna styrk til
að byggja upp gervigreindarmiðstöð
hér á landi, snýst um að auka
aðgengi íslenskra stofnana og
fyrirtækja að gervigreind og
innleiðingu hennar.Evrópska miðstöðin
EuroHPC Joint Undertaking veitti
eru Almannarómur, Árnastofnun,
Háskóli Íslands, Háskólinn í
Reykjavík, Vísindagarðar Háskóla
Íslands og Veðurstofa Íslands.Lilja
framkvæmdastjóri Almannaróms, segir
stofnanirnar stoltar að hafa verið
meðal þeirra hæfustu sem sóttu um
styrkinn. Þær leggja vinnu og aðstöðu
til jafns við styrkinn. Verkefnið er