INNLENDAR FRÉTTIR 102
Forðast eigi eins og hægt er að bör
Skóla- og frístundasvið telur að
viðbótarfjármagn þurfi til þess að
bregðast við þeim tillögum sem sviðið
hefur lagt fram til að auka öryggi og
faglegt starf á leikskólum
ReykjavíkurBorgarráð samþykkti í ágúst
að fela skóla- og frístundasviði
Reykjavíkur að leggja fram tillögur um
úrbætur á innra og ytra eftirliti
í leikskólum borgarinnar eftir atvik á
leikskólanum Múlaborg. Starfsmaður
leikskólans hefur verið ákærður fyrir
nauðgun og kynferðisbrot gegn stúlku
Jóhannsson, sviðsstjóri skóla-
og frístundasviðs, segir að tillögurnar
verði lagðar fyrir Skóla- og
frístundaráð mánudaginn 24.
nóvember."Þar verða tillögurnar kynntar