INNLENDAR FRÉTTIR 102
Aldrei fleiri Íslendingar á ferð og
Landsmenn settu met í fjölda brottfara
frá Keflavíkurflugvelli í fyrra. 709
þúsund brottfarir voru skráðar, sem er
átján prósent aukning frá árinu 2024.
Þá voru brottfarir um 601
þúsund. Brottfarir milli ára jukust því
Flestar brottfarir voru í apríl þegar
ferðuðust utan.Þetta kemur fram á
heimasíðu Ferðamálastofu.Síðasta ár
er stærsta ferðaár landsmanna
þegar kemur að utanlandsferðum, en
árið 2018 hafði þar á undan
ferðamannaErlendir farþegar sem fóru í
gegnum Keflavíkurflugvöll í fyrra voru
um tvær milljónir og 250 þúsund.