Forsíða
Fréttir
Veður
Dagskrá
Íþróttir
Samgöngur
Efnisyfirlit
     INNLENDAR FRÉTTIR 102           
                                   11/1 
 Bandaríkjastjórn með augastað á Ama    
 Augu Bandaríkjastjórnar beinast meðal  
 annars að auðlindum Grænlands þar sem  
 finnast margir mikilvægir verðmætir    
 málmar til notkunar                    
 í hátækniframleiðslu.Amaroq er skráð í 
 kauphöll Nasdaq á Íslandi. Stærstu     
 einstöku hluthafar í Amaroq eru        
 lífeyrissjóðir.                        
 Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins er 
 þriðji stærsti hluthafinn með rúm      
 fjögur prósent og sá fjórði stærsti    
 er Gildi með tæp fjögur.               
 Íslenskir lífeyrissjóðir og            
 tryggingafélög eiga samanlagt um 20    
 prósent í Amaroq og                    
 íslenskir fjárfestingasjóðir           
 og einkafjárfestar um 30               
 prósent.Á fimmtudaginn tilkynnti Amaroq
 í kauphöllinni að gullframleiðsla      
 í námu fyrirtækisins syðst á Grænlandi 
Velja síðu: