INNLENDAR FRÉTTIR 102
Afturkalla samþykkt fyrir skoteldag
Samþykkt fyrir sjö metra háum gámavegg
og geymslu skotelda í iðnaðarhúsi í
Hafnarfirði var gefið út fyrir mistök
og hefur verið afturkallað. Þetta
Hafnarfjarðar.Eigendur húsanna við
Straumhellu 4 í Hafnarfirði kröfðu í
síðasta mánuði bæjaryfirvöld um
skýringar hvers vegna leyfi hefði verið
gefið út fyrir geymslu undir skotelda,
með tilheyrandi sprengihættu, sem
og háum gámavegg milli húsanna,
sem átti að vera varnarmúr,
án kynningar og samráðs við íbúa
í nágrenninu.Svæðið eingöngu
fyrir léttan iðnaðValdimar
Víðisson bæjarstjóri segir að mistök
hafi orðið þegar byggingarleyfi
var gefið út. Horft hafi verið
til skipulags á öðru svæði