INNLENDAR FRÉTTIR 102
Vopnahlé innan seilingar í Kongó
Lýðstjórnarlýðveldinu Kongó og
uppreisnarhreyfingin M23 hafa náð saman
um að gera hlé á átökum í kjölfar
viðræðna í Katar. Uppreisnarmenn í
Kongó hófu leiftursókn í janúar og
tókst þeim að leggja undir sig Goma og
Bukavu, tvær stærstu borgirnar
í austurhluta landsins. Þúsundir liggja
í valnum eftir átök síðustu mánaða og
myndu stigmagnast.Forsetar Lýðstjórnarl
Kongó og Rúanda funduðu um átökin í
Katar í mars. Ráðamenn í Kongó hafa
sakað stjórnvöld í Rúanda um að
sérfræðingar Sameinuðu þjóðanna hafa
tekið undir það. Því hafa þau hins
vegar hafnað. Báðir leiðtogarnir
sögðu eftir fundinn að brýnt væri að