INNLENDAR FRÉTTIR 102
ESB rannsakar aðferðir Google við þ
Evrópusambandsins hefur hafið formlega
rannsókn á því hvort Google hafi
brotið samkeppnisreglur ESB í tengslum
fyrirtækisins. Þetta kemur fram í
tilkynningu í morgun. Kannað verður
hvort Google hafi misnotað
markaðsráðandi stöðu sína.Rannsóknin
miðast að því hvort Google hafi skekkt
samkeppni með ósanngjörnum skilmálum
til höfunda eða útgefenda, og með því
að tryggja sér greiðan aðgang að efni á
netinu umfram samkeppnisaðila.Meðal
þess sem verður skoðað er hvort Google
hafi þjálfað gervigreind á efni
af netinu án þess að gefa höfundum
og útgefendum þess tækifæri til
að samþykkja eða hafna því.Þar er