INNLENDAR FRÉTTIR 102
Klíndu eplaböku og vanillubúðing á
Nokkrir meðlimir í hópnum Take
Back Power voru handteknir eftir að
þeir klíndu eplaköku með mulningi
sýningarskáp krúnudjásna Breta í Tower
of London í Lundúnum í Bretlandi í
morgun. Hópurinn segist hafa mætt
þangað til að taka aftur völdin og
krefst þess að hinir ofurríku borgi
samfélaginu.Tower of London var lokaður
gestum að hluta í morgun vegna
atviksins. Lögregla fékk tilkynningu
rétt fyrir klukkan tíu í morgun um
að skemmdarverk hefðu verið unnin
á sýningarskáp krúnudjásnanna. Á meðal
þeirra er heimsveldiskórónan, sem
konungurinn ber við ýmis formleg
tilefni.Á myndskeiði sem hópurinn Take
Back Power birti á Facebook sést þegar