Forsíða
Fréttir
Veður
Dagskrá
Íþróttir
Samgöngur
Efnisyfirlit
     INNLENDAR FRÉTTIR 102           
                                   19/1 
 Minnst 39 látnir eftir lestarslys á    
 Að minnsta kosti 39 eru látnir og tugir
 slasaðir eftir árekstur á milli tveggja
 lesta í suðurhluta Spánar á            
 sunnudagskvöld. Lestarslysið varð nærri
 bænum Adamuz þegar háhraðalest á leið  
 frá Malaga til Madrídar fór út         
 af sporinu og inn á aðra               
 lestarteina. Önnur lest sem var á      
 leiðinni í hina áttina, frá Madríd til 
 Huelva, fór einnig út                  
 af sporinu.Lestarfélagið Iryo, sem     
 sá um lestarferðina frá Malaga,        
 sagði um 300 farþega hafa verið um     
 borð. Spænskir fjölmiðlar hafa gefið   
 til kynna að alls hafi verið um        
 400 manns um borð í                    
 báðum lestunum.Antonio                 
 Sanz, heilbrigðisráðherra sjálfstjórnar
 Andalúsíu, sagði 73 farþega hafa verið 
 flutta á sex sjúkrahús. Hann tók fram  
Velja síðu: