INNLENDAR FRÉTTIR 102
Bandaríkjamenn sagðir þrýsta á Úkra
Annar dagur viðræðna milli úkraínskra
stjórnvalda og bandarískra erindreka um
frið í stríðinu í Úkraínu er runninn
forseti Úkraínu, ræðir við
bandaríska sendinefnd í Berlín,
höfuðborg Þýskalands.Fundurinn í gær
stóð í rúma fimm klukkutíma. Hann
sátu fyrir hönd Bandaríkjastjórnar
Steve Witkoff, fulltrúi Donalds
Trumps Bandaríkjaforseta, og
tengdasonur forsetans.AFP-fréttastofan
hefur eftir ónefndum embættismanni
sem hefur fengið upplýsingar
um viðræðurnar að enn sé þrýst á um
að Úkraína gefi eftir landsvæði
í austri. Samningamenn Bandaríkjamanna
eru sagðir hafa þrýst á Úkraínumenn að
láta Rússum eftir Donbas-héröðin