INNLENDAR FRÉTTIR 102
Zelensky fer ekki til Davos
Volodymyr Zelensky forseti
Úkraínu tilkynnti í gær að hann fari
ekki á Alþjóðlega efnahagsþingið í
Davos í Sviss. Hann sagðist velja
Úkraínu í þetta sinnið frekar en að
fara á efnahagsþingið í ljósi árása
Rússa á orkuinnviði landsins
undanfarið og neyðarástands sem hefur
skapast í orkumálum vegna
árásanna.Úkraínsk sendinefnd er í Davos
til að funda með sendinefnd frá
Bandaríkjunum um öryggisráðstafanir og
orkumál. Zelensky útilokar þó ekki að
hann fari á efnahagsþingið ef
útlit verður fyrir að ákvarðanir
fleiri eldflaugavarnarkerfi og
fjárframlög til orkumála.Þúsundir íbúa
í Kyiv hafa verið án hita og
rafmagns eftir árásir Rússa síðustu