INNLENDAR FRÉTTIR 102
Þúsundir mótmæla samningi ESB við M
Írskir bændur fjölmenntu á mótmæli í
stærsta fríverslunarsamningi sem ESB
hefur gert. Hann er við Mercosur-ríkin
í Suður-Ameríku. Samningurinn
var samþykktur á vettvangi ESB
í gær.Viðræður um samninginn
hafa staðið í 25 ár. Töluverð
andstaða hefur verið við hann,
sérstaklega meðal hagsmunaaðila
í landbúnaði.Bændasamtök Írlands telja
samninginn ekki tryggja nægilega vel að
kjötið sem flutt verður inn frá
Mercosur-ríkjum uppfylli þær kröfur sem
gerðar eru til kjötframleiðslu
innan aðildarríkja ESB.Mercosur-ríkin
eru Brasilía, Argentína, Úrúgvæ
Veður um víða veröld ...... 168