INNLENDAR FRÉTTIR 102
Loka á ferðir olíuflutningaskipa ti
Bandaríkjaforseti tilkynnti á þriðjudag
að hann hefði skipað "algera og
olíuflutningaskipa á þvingunarlista
Bandaríkjastjórnar til og frá
Venesúela.Í færslu á samfélagsmiðli
sínum, Truth Social, sagði Trump að
ríkisstjórn Nicolás Maduro, forseta
Venesúela, hefði verið skilgreind sem
erlend hryðjuverkasamtök."Þar af
leiðandi skipa ég í dag ALGERA OG
FULLKOMNA STÖ VUN OLÍUFLUTNINGASKIPA
frá Venesúela, skrifaði Trump.
Hann sakaði stjórn Maduro jafnframt
um að fjármagna sig með illa
"Eiturlyfja-Hryðjuverkum, Mansali,
Morðum og Mannránum áhástöfun