INNLENDAR FRÉTTIR 102
20/4
Skógareldar ógna byggð í Höfðaborg
Miklir skógareldar loga enn í hlíðum
Table-fjalls við Höfðaborg í
Suður-Afríku og hefur fjöldi borgarbúa
neyðst til að flýja heimili sín þar sem
mikil hætta er talin á að þau verði
eldunum að bráð. Nokkuð hefur verið um
gróðurelda í nágrenni Höfðaborgar
síðustu daga, þar sem veður hefur verið
heitt og þurrt um hríð.
Veður um víða veröld ...... 168