Forsíða
Fréttir
Veður
Dagskrá
Íþróttir
Samgöngur
Efnisyfirlit
   INNLENDAR FRÉTTIR 102      
                  21/9 
 Breyta enn reglum um þungunarrof    
 Hæstiréttur í Mexíkó úrskurðaði í dag 
 að sá réttur sem heilbrigðisstarfsfólki
 er tryggður með lögum að neita konu um 
 þungunarrof af samviskuástæðum tefldi 
 réttindum hennar í hættu.Þetta er enn 
 einn úrskurður hæstaréttar sem miðar að
 því að fjarlægja hindranir til     
 þungunarrofs í ríkinu. Í niðurstöðu  
 réttarins segir meðal annars að með  
 lagaákvæðinu væri           
 heilbrigðisstarfsfólki í sjálfsvald  
 sett að neita manneskju um       
 heilbrigðisþjónustu. Það stangaðist á 
 við stjórnarskrá landsins. Hins vegar 
 væri ekki hægt að afnema með öllu rétt 
 starfsfólks til að hafna því að veita 
 þjónustu af samviskuástæðum. Rétturinn 
 kemur saman á morgun til að móta reglur
 um hvernig því skuli framfylgt.    
   Veður um víða veröld ...... 168  
Velja síðu: