INNLENDAR FRÉTTIR 102
Yfir þúsund látnir í flóðum í Asíu
Yfir 500 manns eru látnir í Indónesíu,
álíka margra saknað og hundruð eru
slösuð eftir flóðin í Asíu í síðustu
viku. Þeim olli úrhellisrigning.Í
Indónesíu er ástandið verst á eyjunni
Súmötru. Þar er fólk í algjörri
einangrun og ekki hefur verið hægt að
fólksins.Rigningar hafa líka valdið
manntjóni í Taílandi, Malasíu,
Filippseyjum og Sri Lanka. Ef þau lönd
eru talin með hafa hátt í þúsund
manns farist. 340 eru látnir í Sri
Lanka og minnst 176 á Taílandi.
Veður um víða veröld ...... 168