INNLENDAR FRÉTTIR 102
Þrjár yfirlýsingar vegna Palestínu
Íslensk stjórnvöld undirrituðu þrjár
sameiginlegar yfirlýsingar um stöðu
Palestínu síðustu tvær vikur. Frá þessu
vef Stjórnarráðsins.Yfirlýsingarnar var
áform Ísraela um landtökubyggðir á
Vesturbakkanum, nýja ísraelska löggjöf
starfsemi Palestínuflóttamannaaðstoðar
þjóðanna (UNRWA) og mannúðarmál á
Gaza.Á jóladag undirrituðu 15 ríki
yfirlýsingu um að fordæma aðgerðir
Ísraela um 19 fyrirhugaðar
landtökubyggðir á Vesturbakkanum.
Byggðir Ísraela á hernumdum svæðum
Palestínu eru ólöglegar en þeim hefur
fjölgað síðustu ár.Þungar áhyggjur af
stöðu mannúðarmálaLandtökumenn hafa
þar að auki ráðist í auknum mæli
á Palestínumenn á Vesturbakkanum