INNLENDAR FRÉTTIR 102
Segja Suður-Súdan á barmi borgarast
Friðarsamkomulag sem batt enda
á borgarastyrjöld í Suður-Súdan
fyrir nokkrum árum er sagt í hættu
eftir að varaforseti landsins,
Riek Machar, var handtekinn
af þungvopnuðum hermönnum í
nótt. Deilur milli æðstu ráðamanna
í þessu yngsta ríki heims hafa magnast
undanfarnar vikur og gætu verið að ná
suðupunkti. "Með handtöku Dr. Riek
Machar Teny hefur vopnahléssamkomulagið
flokksbróðir Machars varaforseta í
yfirlýsingu. Þar vísar hann
í vopnahléssamkomulag frá árinu
2020, sem batt enda á borgarastyrjöld
í landinu. Allt frá stofnun sjálfstæðs
Suður-Súdans árið 2011 hafa tveir menn
farið með tögl og hagldir í landinu.
Salva Kiir forseti, sem ber