INNLENDAR FRÉTTIR 102
Trump krefst enn yfirráða á Grænlan
Bogi Ágústsson ræddi við Björn
Þór Sigbjörnsson og Þórunni
Elísabetu Bogadóttur um erlend málefni
í Heimsglugganum á Rás 1.
Aðalefni Heimsgluggans voru umræður um
ásókn Bandaríkjaforseta í Grænland en
þau ræddu fyrst um skýrslu um
blaðamenn.Fjöldi blaðamanna drepinn
og særðurSamtökin Blaðamenn
sans fronti res) segja að 67 blaðamenn
hið minnsta hafi verið drepnir
á síðasta ári, flestir á Gaza
fyrir hendi Ísraelshers. Samtökin
segja að föllnu blaðamennirnir hafi
verið myrtir vegna starfa sinna. Þá
segja samtökin að meira en 500
blaðamenn séu í fangelsum, langflestir
í Kína.Vopnahlé á GazaBandaríkjastjórn