INNLENDAR FRÉTTIR 102
Brunavarnakerfi blokkanna virkaði e
Brunavarnakerfi sem átti að vara íbúa
átta blokka í Hong Kong við hættu
virkaði ekki þegar eldur kviknaði í
húsunum. Staðfest hefur verið að 128
fórust í eldsvoðanum. Tuga er enn
saknað.Yfirvöld sögðu í dag að eldinn
mætti rekja til öryggisnets sem huldi
blokkirnar.Sumir íbúanna sögðust ekkert
hafa heyrt í reykskynjurum.Andy
Yeung, slökkviliðsstjóri í Hong
Kong, sagði í dag að í ljós hefði
komið að brunavarnakerfið virkaði
ekki. Hann sagði að gripið yrði
til aðgerða gegn verktökunum sem
Veður um víða veröld ...... 168