INNLENDAR FRÉTTIR 102
Þriðja tilraun til að fá Combs úr g
Dómari í New York ákveður í næstu viku
hvort bandaríski rapparinn Sean Combs
verði leystur úr haldi gegn tryggingu
fram að réttarhöldum. Hann hefur
verið ákærður fyrir mansal og
lögmenn hans reyndu í gær, í þriðja
gegn tryggingu.Tilboð þeirra
hljóðaði upp á fimmtíu milljóna
dala tryggingagjald og að Combs yrði
í stofufangelsi.Combs hefur setið
í gæsluvarðhaldi frá því að hann
var handtekinn fyrir um tíu vikum.
Hann var ákærður í tengslum
við kynferðisbrot, fjárkúgun og
mansal en hefur neitað sök í
öllum ákæruliðum. Til stendur
vor.Hópur kvenna sakaði Combs um
misnotkun eða ofbeldi og elsta málið