INNLENDAR FRÉTTIR 102
"Mér finnst gott að hann sé farinn
Gunnarsdóttir utanríkisráðherra segir
ekki óvænt að Bandaríkjamenn hafi náð
í Nicolas Maduro forseta Venesúela.Hún
segir Íslendinga innan mannréttindaráðs
Sameinuðu þjóðanna ítrekað gagnrýnt
Venesúela og síðast þegar efast var
um lögmæti kosninga Maduro á
síðasta ári."Mér finnst gott að hann
sé farinn. Hún undirstrikar það
sem kollegar hennar þvert yfir
Evrópu segja: að það verði að
að þjóðarrétti.Hún segir Maduro
hafi stjórnað Venesúela svipað og
einræðisatburðum og brotið á
mannréttindum og borgaralegum
réttindum.Þorgerður vonar að næsti tími