INNLENDAR FRÉTTIR 102
25 létust í eldsvoða á skemmtistað
Talið er að eldurinn hafi komið upp í
eldhúsi skemmtistaðarins eftir
Uncredited25 létust í eldsvoða á
Arpora-strandhéraðinu Góa á Indlandi í
nótt. Skemmtistaðurinn er vinsæll meðal
ferðamanna og var fullt út úr dyrum í
Bollywood-plötusnúður þeytti
skífum.Lögreglan telur að eldsupptök
megi rekja til gaskúts sem sprakk í
eldhúsi skemmtistaðarins í
kringum miðnætti. Ferðamenn og
starfsmenn skemmtistaðarins eru meðal
hinna látnu. Sex voru fluttir á
sjúkrahús og er ástand þeirra
stöðugt."Þetta er átakanlegur dagur
fyrir okkur öll í Góa, segir Pramod
Sawant, hérðasstjóri í Góa.