INNLENDAR FRÉTTIR 102
Vilja herða reglur um skammtímaleig
Dan J rgensen orku- og húsnæðisstjóri
Evrópusambandsins ætlar að leggja fram
tillögur um hömlur á skammtímaleigu
íbúða til ferðamanna. Tilgangurinn er
meðal annars að reyna að stemma stigu
við hækkandi húsnæðis- og leiguverði
og skorti á húsnæði.J rgensen segir
að með hertum lögum eigi að
aðildarríkjanna leiðir til að grípa til
aðgerða gegn þeim sem nota
skammtímaleigu sem peningavél og reki í
líkist hóteli.Meðal þess sem lagt
verður til hjá ESB er að yfirvöld
fái heimild til að láta loka
fyrir bókanir og fjarlægja
auglýsingar þegar hámarki leigudaga
hefur verið náð. Þá á að hækka sektir á
þá leigusala sem ekki fara