Forsíða
Fréttir
Veður
Dagskrá
Íþróttir
Samgöngur
Efnisyfirlit
     INNLENDAR FRÉTTIR 102           
                                   15/9 
 Konur gerðar svo gott sem ósýnilega    
 Staða kvenna í Afganistan heldur áfram 
 að versna, segir fulltrúi UN Women í   
 Kabúl. Fjögur ár eru síðan talibanar   
 náðu aftur völdum í landinu og því var 
 fagnað með blómaregni úr þyrlum. Það   
 gátu þó ekki öll notið blómaregnsins,  
 konum er nefnilega bannaður aðgangur   
 að almenningsgörðum.Á aðeins           
 fjórum árum hefur stjórn talibana      
 gert konur svo gott sem ósýnilegar     
 í samfélaginu. Listinn yfir það        
 sem konum er bannað að gera er         
 orðinn mjög langur. Á meðal þess sem   
 konum er bannað er:Ganga í skóla eftir 
 13 ára aldurTala eða syngja            
 á almannafæriSinna erindum eða         
 sækja þjónustu án                      
 karlkyns umsjónarmannsFara í           
 líkamsræktVera í vinnu án leyfis frá   
 talibönum"Við sendum ákall til         
Velja síðu: