INNLENDAR FRÉTTIR 102
varaforseti Bandaríkjanna á árunum
2001-2009, er látinn, 84 ára að aldri.
Þetta kemur fram í yfirlýsingu
frá fjölskyldu hans.Cheny
var varaforseti í forsetatíð
George Bush yngri og er talinn einn
af aðalhöfundum stríðsins
gegn hryðjuverkum sem hófst
eftir árásina á tvíburaturnana í New
York 11. september 2001. Það
stríð leiddi til innrásarinnar í
Írak árið 2003, sem gerð var
vegna rangra upplýsinga um að
þar leyndust gereyðingarvopn.Cheney
var áratugum saman aðsópsmikill
í bandarísku stjórnmálalífi og
valdamesti varaforseti í sögu
Bandaríkjanna. Hann fjarlægðist hins