INNLENDAR FRÉTTIR 102
Áhrifamesti leiðtoginn í Evrópu er
Völd og áhrif Bandaríkjaforseta
áhrifamesta leiðtoganum í Evrópu
samkvæmt mati evrópska fjölmiðilisins
Politico, sem birti lista yfir
áhrifafólk í Evrópu í dag. Mette
Frederiksen forsætisráðherra Danmerkur
er í öðru sæti á listanum og
Friedrich Merz, kanslari Þýskalands er
í því þriðja.Politico setur árlega
saman þennan lista af áhrifafólki
í Evrópu, og til þessa hafa
einungis evrópskir leiðtogar og
áhrifafólk verið á honum. "En ef það
var einhvern tímann ástæða til að
gera undantekningu, þá er það
núna, segir í grein Politico.
"Skuggi Trumps vomir svo stór
yfir evrópskum höfuðborgum að
ákvarðanir hans - eða upphlaup - hafa