INNLENDAR FRÉTTIR 102
Mótmælin nú ein stærsta áskorun kle
Fjölmenn mótmæli gegn klerkastjórninni
í Íran hafa staðið óslitið frá því
fyrir áramót. Þau byrjuðu í
höfuðborginni Teheran og kveikjan var
áhyggjur almennings af falli
gjaldmiðilsins, mikilli dýrtíð og
hækkandi framfærslukostnaði en hafa í
gegn stjórnvöldum.Mótmælendur
hafa kallað dauða yfir æðsta
klerkinn Ali Khamenei og fleiri
ráðamenn. Tugir hafa fallið fyrir
stjórnarinnar, þúsundir hafa verið
handteknar og dómskerfið hótar
hámarksrefsingu fyrir andófið.Þetta
eru umfangsmestu mótmæli í landinu
frá haustinu 2022 og eru álitin
klerkastjórnarinnar síðan hún rændi