INNLENDAR FRÉTTIR 102
Sama IP-talan skilaði inn hundruðum
Þegar kvartanir fóru að hrannast inn
til Lífeyrissjóðs verslunarmanna vegna
vátryggingamiðlana fór sjóðurinn að
skoða málið. Jenný Ýr Jóhannsdóttir,
deildarstjóri séreignar hjá sjóðnum,
segir að kvartanirnar hafi borist
foreldrum ungmenna."Margir upplifðu
sig blekkta. Flestir höfðu ekki
séð samningana sem þeir höfðu verið
að fylla út, segir Jenný sem var
í gærkvöldi.Deildarstjóri hjá íslenskum
lífeyrissjóði segir kvartanir hafa
hrannast inn til sjóðsins vegna
sölumanna sem seldu ungmennum
erlendar lífeyristryggingar. Sami
aðilinn virðist hafa gert stóran
hluta samninganna. Yngsti kúnninn