INNLENDAR FRÉTTIR 102
Hæstiréttur hafnar kröfu landeigend
Hæstiréttur staðfesti í dag
dóm Landsréttar í máli landeigenda
í Drangavík gegn landeigendum
í Engjanesi, Ófeigsfirði, Laugalandi og
íslenska ríkinu. Með þessu er ljóst að
málið kemur ekki til með að hafa áhrif
á uppbyggingu Hvalárvirkjunar.Dómur
Hæstaréttar í dag staðfesti að
Drangavík nær ekki inn á þau svæði sem
tengjast Ófeigsfirði eða Laugalandi.
Þannig hafa eigendur Drangavíkur
ekki eignarrétt á þeim hluta lands
áhrifasvæðis virkjunarinnar.Deilan snýr
eigendur Drangavíkur að landamörkum
milli Engjaness og Drangavíkur
land Drangavíkur næði til
talsvert stærra svæðis en áður. Krafan