Forsíða
Fréttir
Veður
Dagskrá
Íþróttir
Samgöngur
Efnisyfirlit
     INNLENDAR FRÉTTIR 102           
                                   20/1 
 Niceair hættir við jómfrúarferðina     
 Í dag fengu farþegar sem áttu          
 bókað flug í fyrirhugaða               
 jómfrúarferð Niceair tölvupóst þess    
 efnis að ekki yrði af fluginu.         
 Akureyri.net greinir frá þessu.Þar     
 segir að í póstinum hafi verið gefið í 
 skyn að árar hafi ekki verið lagðar í  
 bát. Flug milli Akureyrar              
 og Kaupmannahafnar sé enn á dagskrá    
 en í ljós hafi komið að                
 frekari undirbúnings væri þörf.Í       
 desember var það opinberað að nýtt     
 fyrirtæki undir merkjum Niceair myndi  
 hefja flug milli Akureyrar             
 og Kaupmannahafnar. Tvær ferðir voru   
 á áætlun fyrst um sinn.                
 Þjóðverjinn Martin Michael, forstjóri  
 nýja Niceair, sagði fyrirtækið stefna  
 á hægan vöxt en það hefur              
 engar flugvélar til umráða             
Velja síðu: