INNLENDAR FRÉTTIR 102
Það færist meiri ró yfir veðrið í dag
með minnkandi vindi. Þó má búast við
slyddu eða snjókomu með köflum fyrir
norðan. Hitastig verður rétt
undir frostmarki.Veðurspáin
er svohljóðandi:Minnkandi norðlæg
átt, þrír til tíu metrar á sekúndu
eftir hádegi. Slydda eða snjókoma
með köflum fyrir norðan og
jafnvel rigning úti við sjóinn, en
þurrt syðra. Hiti kringum frostmark,
en kólnar heldur í kvöld.Fremur
hægur vindur í fyrramálið,
yfirleitt þurrt á landinu og frost 0
til 5 stig. Vaxandi suðaustanátt
síðdegis á morgun, 10-18 sunnan-
og vestanlands undir kvöld með hlýnandi
veðri þar og lítils háttar slyddu eða