INNLENDAR FRÉTTIR 102
"Stuðningur við fjölmiðla er stuðni
Formaður Blaðamannafélags Íslands segir
fækkun fréttatíma Sýnar sýna hve erfitt
rekstrarumhverfi einkarekinna fjölmiðla
er. Fjölradda fjölmiðlun sé
meðal grunnstoða lýðræðislegrar umræðu
fjölmiðla.Stjórnendur Sýnar ákváðu að
hætta að senda út sjónvarpsfréttir um
helgar og á almennum frídögum.
Forstjóri Sýnar sagði rekstrarumhverfi
einkarekinna fjölmiðla vera ósjálfbært
og lagaumhverfið óvinveitt."Við
höfum horft á þessa neikvæðu þróun
í rekstri fjölmiðla, ekki bara hér
á landi heldur um allan heim. Þetta er
brjálæðislega breytt rekstrarumhverfi,
það er ekki lengur hægt að reka
fjölmiðla með auglýsingatekjum, segir
Sigríður Dögg Auðunsdóttir,