Forsíða
Fréttir
Veður
Dagskrá
Íþróttir
Samgöngur
Efnisyfirlit
     INNLENDAR FRÉTTIR 102           
                                   9/1  
 280 milljóna tap hjá Reykjalundi: "    
 "Nú erum við bara komin að             
 mörkum. Þetta varðar ekki              
 bara starfsfólkið, þetta varðar        
 líka sjúklingana. Við erum með dæmi    
 um sjúklinga sem geta ekki verið       
 í meðferð af því þeir finna            
 fyrir einkennum. Og það viljum við     
 ekki; að fólk þurfi frá að hverfa af   
 því það finni fyrir                    
 myglueinkennum,  segir Svana Helen     
 Björnsdóttir, forstjóri Reykjalundar   
 í Mosfellsbæ. Hún segir að             
 staða Reykjalundar sé erfið.           
 Hallarekstur var upp á 280 milljónir í 
 fyrra og er mygla í húsnæðinu sem      
 kostar mikið að gera við, segir        
 Svana.Hún tók við forstjórastarfinu    
 á endurhæfingarstofnuninni í nóvember. 
 Þá lét Pétur Magnússon, þáverandi      
 forstjóri, af störfum af persónulegum  
Velja síðu: