INNLENDAR FRÉTTIR 102
Óþægilegar tölur til skamms tíma en
Frostadóttir, forsætisráðherra, segir
það vonbrigði hversu mikil
verðbólga mælist.Verðbólgan mældist
0,7 prósentustigum meiri en
í desember.Hún segir stöðuna ekki vera
eins og hún lagði upp með í byrjun
kjörtímabilsins."Þetta voru auðvitað
vonbrigði. Við höfum séð tvær mælingar
núna í röð sem eru ekki nógu góðar. En
við áttum okkur líka á því að árangur
segir niðurstöður verðbólgumælingar
vera vonbrigði. Hún segir að til
lengri tíma sé nauðsynlegt að
stilla fjármálaáætlun ríkisins upp með
því markmiði að ná yfir núllið á