INNLENDAR FRÉTTIR 102
Lögðu hald á ketamín og MDMA að and
Lögreglan lagði í haust hald á hátt í
15 kíló af ketamíni og um fimm kíló af
MDMA-kristöllum eftir eftirför í
kjölfar ábendingar frá tollgæslunni.
Götuvirði þeirra er talið nema um 374
milljónum króna.Þetta kemur fram
í gæsluvarðhaldsúrskurði yfir konu sem
handtekin var við rannsókn málsins.
Úrskurðurinn birtist á vef Landsréttar
í gær, en hann er frá því í október.
Samkvæmt heimildum fréttastofu er
rannsókn málsins lokið í dag. Ekki
liggur fyrir hvort ákæra hafi verið
gefin út.Málið hófst hjá lögreglu
þann 17. september eftir að
tollgæslan hafði samband vegna gruns um
að fíkniefni væru falin um borð í
bíl, sem gæslan hafði gert leit í
við komu til landsins.Kassi með
nýrri ryksuguLögregla veitti