INNLENDAR FRÉTTIR 102
Kaldur og hægviðrasamur janúar að b
hægviðrasamt miðað við árstíma.
Mánuðurinn var kaldur, sérstaklega
á Norðausturlandi.Miklar leysingar voru
um miðjan mánuð og víða flæddu ár yfir
vegi og tún. Þá voru töluverð
snjóþyngsli á Austurlandi og mældist
snjódýpt þar með því mesta sem vitað er
um í janúarmánuði.Síðasta dag
mánaðarins skall stormur á landinu með
þeim afleiðingum að víða varð fok-
og vatnstjón, auk ofanflóða
og samgöngutruflanna.Hiti
undir meðallagiÍ Reykjavík
mældist meðalhiti í janúar -0,4 stig
undanfarins áratugar. Á Akureyri
mældist meðalhiti þrjú stig sem einnig
er undir meðallagi.Tiltölulega kalt var
um allt land í janúar nema vestast á