INNLENDAR FRÉTTIR 102
Eigandi Nýju vínbúðarinnar óskaði e
Eigandi Nýju vínbúðarinnar segir þurfa
að skýra og uppfæra reglugerð um
smásölu áfengis. Lögreglan lokaði
afhendingarstöðum Nýju vínbúðarinnar og
Smáríkisins í gærkvöld.Samkvæmt
reglugerð mega sölustaðir áfengis ekki
vera opnir lengur en til klukkan 23:00
á kvöldin en auglýstur opnunartími Nýju
vínbúðarinnar og Smáríkisins
til miðnættis.Lögreglumenn fóru því
beggja áfengisverslana fyrir miðnætti
í gær og sögðu starfsmönnum að
loka fyrir afhendingu. Lögreglan
segir þetta vera skýrt brot
á reglugerð.Sverrir Einar
Eiríksson, eigandi Nýju vínbúðarinnar,
segir það hafa komið sér á óvart
að lögreglan kom á staðinn í gær.