INNLENDAR FRÉTTIR 102
Lækkanir í takt við væntingar
Lækkanir á bensínverði um
áramótin vegna tilkomu kílómetragjalds
eru nokkurn veginn í takt við það
bifreiðaeigenda átti von á.
Framkvæmdastjóri FÍB bindur vonir við
að samkeppni haldi verðinu niðri."Við
áttum von á því að þetta myndi vera
eitthvað á þessum nótum. Það var
auðvitað undirliggjandi verðlækkun af
því að menn höfðu ekki skilað lækkun
kemur skattalækkunin um áramót.
Þetta virðist svona að stærstum
hluta vera í samræmi við það sem
Runólfur Ólafsson, framkvæmdastjóri
bifreiðaeigenda, FÍB.Samkvæmt tölum á
síðunni bensinverd.is, sem sýnir