Forsíða
Fréttir
Veður
Dagskrá
Íþróttir
Samgöngur
Efnisyfirlit
     INNLENDAR FRÉTTIR 102           
                                   27/3 
 Nýskráningum númera í símaskrá snar    
 Nýjum skráðum númerum í símaskrá hefur 
 fækkað og fer eftirspurn eftir slíkri  
 skráningu minnkandi. Þetta kemur fram í
 nýrri könnun Fjarskiptastofu á         
 skráningu símaskráupplýsinga. Þar var  
 meðal annars kannað hversu oft         
 nýir viðskiptavinir skrá númer sitt    
 í símaskrá.Könnunin náði til           
 fjögurra símafyrirtækja: Símans,       
 Nova, Vodafone og Hringdu.Við          
 gerð könnunarinnar                     
 kallaði Fjarskiptastofa eftir          
 upplýsingum um fjölda nýrra            
 viðskiptavina og hversu margir þeirra  
 hefðu verið skráðir í símaskrá.        
 Þrjú fyrirtækjanna; Síminn, Nova       
 og Hringdu höfðu mjög                  
 lágt skráningarhlutfall eða um 0 til   
 2% nýrra viðskiptavina.Eitt            
 fyrirtæki, Sýn/Vodafone skar sig úr þar
Velja síðu: