INNLENDAR FRÉTTIR 102
Reyndu að smygla níu lítrum af kóka
Þrír karlmenn, einn frá Brasilíu, annar
frá Frakklandi og sá þriðji frá Spáni,
hafa verið ákærðir fyrir að reyna að
smygla til landsins níu lítrum af
kókaínbasa sem falinn hafði verið í
tveimur rauðvínskössum. Til stóð að
vinna basann frekar hér á landi
og selja.Í ákæru héraðssaksóknara
er því lýst hvernig franski
maðurinn, sem er á sjötugsaldri, kom
frönskum Peugeot-jepplingi með Norrænu
í nóvember.Lögregla fann efnin
og skipti þeim út fyrir gerviefni
áður en hún lét Frakkann hafa
bílinn aftur. Hún fylgdist síðan með
Brasilíumanninum efnin skammt frá
Eyja-hóteli við Brautholt og þegar
Brasilíumaðurinn var sóttur af