INNLENDAR FRÉTTIR 102
Telur málaferli geta skaðað trúverð
Spegillinn hefur síðustu vikur fjallað
um málarekstur fjármálaráðuneytisins í
tengslum við björgunaraðgerðirnar
í Grindavík þar sem stærsta
verkefnið var bygging varnargarða.
Áætlaður kostnaður við þá er um
ellefu milljarðar og engum dylst
hversu miklum verðmætum þessi
bjargað.Óformlegar viðræður um tvo
matsmennÍ sumar fór ráðuneytið að skoða
hvort þeir sem hefðu tryggt hagsmuni
sína á svæðinu ættu mögulega að taka
þátt í kostnaðinum. Orkufyrirtækið
Náttúruhamfaratrygging Íslands - hér
eftir NTÍ eða Náttúruhamfaratrygging -
fengu í lok júní bréf frá
lögmanni ráðuneytisins þar sem þeirri
skoðun var lýst að þeir sem hefðu