INNLENDAR FRÉTTIR 102
Fjöldatakmarkanir í íshella ef raði
í Vatnajökulsþjóðgarði um
næstu mánaðamót en á síðasta
tímabili fóru um 200 þúsund manns
skoða íshella.Eftir banaslys
í Breiðamerkurjökli fyrir rúmu
ári herti Vatnajökulsþjóðgarður
fyrirtækin. Íshellatímabil var afmarkað
og hellarnir lokaðir frá maí og
út september. Fyrirtækin meta áhættu
í hellunum daglega og deila sín
á milli. Þjóðgarðurinn heyrir nú undir
Náttúruverndarstofnun og niðurstaða úr
samráði var að stofnunin verði að geta
takmarkað fjölda gesta.Takmarkanir
verða settar á íshellaferðir
í Vatnajökulsþjóðgarði í vetur.
Færri fyrirtæki fengu samning um