INNLENDAR FRÉTTIR 102
Vilja svör frá bandaríska sendiráði
Utanríkisráðuneytið hefur haft samband
við bandaríska sendiráðið í kjölfar
meintra ummæla sendiherraefnis um að
Ísland ætti að tilheyra Bandaríkjunum.
Þetta kemur fram í skriflegu
fyrirspurn fréttastofu.Bandaríski
miðillinn Politico greindi frá því að
Billy Long, sem Bandaríkjaforseti
sendiherra Bandaríkjanna á Íslandi,
hefði grínast við bandaríska þingmenn
ríki Bandaríkjanna og hann
ríkisstjóri þess.Ráðuneytið vill að
komast að því hvort hann hafi látið
ekki."Utanríkisráðuneytið hefur haft
samband við bandaríska sendiráðið á
Íslandi til að kanna með sannleiksgildi