INNLENDAR FRÉTTIR 102
Telur kínverskt eignarhald ekki haf
Forstjóri Elkem á Íslandi
segir ákvörðun ESB um að Ísland fái
verndaraðgerðum sambandsins gegn
innfluttum kísilmálmi vera vonbrigði.
Erfitt sé að spá fyrir um áhrif
þeirra. Hún telur ekki að
kínverskt eignarhald í móðurfélaginu
hafi haft áhrif á ákvörðunina."Þetta
eru náttúrulega óttaleg vonbrigði
að vera allt í einu komin á þann
stað að við tilheyrum ekki lengur
innri markaði Evrópusambandsins,
segir Álfheiður Ágústsdóttir,
forstjóri Elkem á Íslandi."Þegar kemur
að áhrifum á reksturinn og
fyrirtækið þá þurfum við bara smá tíma
hvernig markaðir svari þessum
nýju fregnum. Álfheiður segist