INNLENDAR FRÉTTIR 102
Kynfræðsla besta forvörnin gegn kyn
Indíana Rós Ægisdóttir er kynfræðingur
hjá skóla- og frístundasviði
Reykjavíkurborgar og tók þátt í að
semja stuðningsefni fyrir börn og
foreldra sem orðið hafa fyrir
kynferðislegu ofbeldi eða áreitni.Hún
heldur í dag stuðningsfund fyrir
foreldra á leikskólanum Múlaborg í
kjölfar umfjöllunar Kveiks
leikskólanum. Starfsmaður leikskólans
um kynferðisofbeldi gegn börnum
og hefur verið ákærður fyrir brot
gegn einu barni.Mikilvægt að
hlutir verði ekki tabúIndíana segir
að kynfræðsla fyrir börn sé
ávallt aldursviðeigandi og kenni þeim
að setja og virða mörk og skilja muninn
á öruggri og óöruggri snertingu. Hún