INNLENDAR FRÉTTIR 102
Áfram hlýtt í veðri en kólnar skarp
Eftir að hitamet féll á Seyðisfirði í á
aðfangadagskvöld, 19,8 stig,
og hraustlegan vind víða á
landinu, sérstaklega á Norðvesturlandi,
er sunnanáttin farin að ganga niður, að
hugleiðingum veðurfræðings á
Veðurstofu Íslands.Víða 8-15 m/s með
morgninum og súld eða rigning með
köflum, en léttskýjað áNorðaustur-
og Austurlandi. Áfram hlýtt í veðri
þó hitatölur nái líklega ekki
sömu hæðum og í gærkvöldi. Í
kvöld nálgast kuldaskil úr vestri,
þá bætir heldur í vind og
samfelldari vestanlands.Þegar skilin
ganga yfir í nótt kólnar nokkuð skarpt
og það fer að snjóa til fjalla. Vestan
og suðvestan 10-18 m/s á morgun