INNLENDAR FRÉTTIR 102
Herdís vildi óbreytta stýrivexti
Peningastefnunefnd seðlabankans
var ekki einhuga um tillögu
Ásgeirs Jónssonar seðlabankastjóra um
0,25 prósentustig í nóvember.
Vextir fóru þá úr 7,5 prósentum í
7,25 prósent.Fundargerð peningastefnune
var birt í dag. Þar segir að nefndin
hafi ákveðið að lækka vexti vegna
þeirra breytinga sem urðu á
lánamarkaði eftir vaxtadóm Hæstaréttar.
Velti nefndin því fyrir sér að lækka
um 0.25 prósentustig eða halda
vöxtum óbreyttum.Segir að allir
nefndamenn hafi stutt tillögu
seðlabankastjóra um 0,25 punkta lækkun
fyrir utan Herdísi Steingrímsdóttur sem
vöxtum óbreyttum.Peningastefnunefnd Seð