INNLENDAR FRÉTTIR 102           
 Játaði vörslu barnaníðsefnis en fær    
 Héraðsdómur Reykjavíkur hefur          
 dæmt karlmann á sextugsaldri í         
 tólf mánaða skilorðsbundið             
 fangelsi fyrir vörslu barnaníðsefnis.  
 Á tölvum hans og hörðum diski í        
 hans eigu fundust 30.100 ljósmyndir    
 og 219 kvikmyndir sem sýna börn        
 á kynferðislegan hátt.Efnið fannst við 
 húsleit á heimili hans, en ekki kemur  
 hver aðdragandinn að henni             
 var.Maðurinn játaði sök við rannsókn   
 málsins og var það talið honum         
 til refsilækkunar. Þrjú ár eru         
 liðin frá húsleitinni en rannsókn      
 málsins dróst á langinn án þess að     
 manninum yrði um kennt.Honum var því   
 aðeins dæmd skilorðsbundin refsing.    
 Hann fær tólf mánaða dóm, sem          
 fellur niður haldi hann skilorð í þrjú