INNLENDAR FRÉTTIR 102
Telur ástand vega ekki orsakavald í
Eyjólfur Ármannsson samgönguráðherra
telur ekki að ástand vega hafi verið
orsakaþáttur í fjórum banaslysum sem
hafa orðið á vegum landsins
síðustu vikur."Þetta eru hræðileg
slys. Þetta verður rannsakað
að sjálfsögðu og það verður bara
að koma í ljós hver orsökin er.
Ég tengi þetta ekki við ástand
vega. Það er ekkert komið fram hvað
það varðar. Þetta eru bara
hræðileg slys í umferðinni og það
verður bara að koma í ljós
niðurstaðan hver orsök þessara slysa
eru, sagði Eyjólfur í viðtali
Hjaltadóttur fréttamann eftir
ríkisstjórnarfund í morgun.Eyjólfur
vinnur að því að fá aukafjármagn fyrir
lagfæringar á vegum á Vesturlandi í