INNLENDAR FRÉTTIR 102
Helmingur þeirra sem létust í bílsl
Yfir helmingur þeirra sem
létust innanbæjar í bifreið á síðustu
20 árum var beltislaus. Sá sem
notar ekki bílbelti er í um 13
sinnum meiri hættu á að látast í
bílslysi en sá sem spennir
beltið.Könnun Samgöngustofu bendir til
þess að notkun bílbelta hafi
dregist talsvert saman meðal ungs
fólks, einkum ungra karlmanna. Um
10-15% fólks á það til að nota
samkvæmt könnuninni.Þeirra sem létust
í bílslysum á árinu verður minnst
á þrettán stöðum á landinu í dag,
á alþjóðlegum minningardegi fórnarlamba
umferðarslysa. Það sem af er ári hafa
átta látist í umferðarslysum en hafa
verið níu að meðaltali síðustu fimm
ár.Mynd úr safni. Myndin tengist