INNLENDAR FRÉTTIR 102
Loðna finnst á stóru svæði
Loðnu er að finna á stóru
svæði, samkvæmt niðurstöðum
loðnumælinga sem staðið hafa
síðastliðna viku. Enn á eftir að fara
yfir takmarkað svæði út af Vestfjörðum
sem rannsóknarskipin Árni
Friðriksson og Þórunn Þórðardóttir eru
að sinna, samkvæmt tilkynningu
frá Hafrannsóknarstofnun.
Mælingum skipanna Heimaeyjar, Polar
Ammassak og Barða er lokið fyrir
austan land.Upplýsinga frá Árna og
Þórunni gæti verið að vænta á
Óskarsson, fiskifræðingur á
uppsjávarsviði Hafrannsóknarstofnunar,
segir í samtali við fréttastofu að ef
allt gangi vel geti seinni part
vikunnar legið fyrir nákvæmar
upplýsingar um hversu mikið magn af