INNLENDAR FRÉTTIR 102
Ræðir við forsætisráðherra Norðurla
"Við munum taka símtal okkar á milli
þar sem við förum aðeins yfir stöðuna,
segir Kristrún Frostadóttir
forsætisráðherra um viðræður við aðra
forsætisráðherra Norðurlandanna í dag
um málefni Grænlands."Bæði auðvitað
þróun síðustu daga og vikna og
kannski líka hvernig þau sjá
morgundaginn fara fram, segir Kristrún
sem vísar til fundar Lars
utanríkisráðherra Danmerkur, og Vivian
Motzfeldt, utanríkisráðherra Grænlands,
utanríkisráðherra Bandaríkjanna, og
J.D. Vance, varaforseta Bandaríkjanna,
í Washington á morgun."Partur af þessum
fundi er auðvitað þetta nána samstarf
sem þessi hópur hefur haft. Við höfum
lýst yfir eindregnum stuðningi þegar