INNLENDAR FRÉTTIR 102
Einni af 16 kröfum verið svarað frá
Á sjötta tug samtaka kvenna, hinsegin
fólks og launafólks blása til
kvennaverkfalls á ný þann 24. október.
Á blaðamannafundi í vikunni voru kröfur
kvenna og kvára lagðar fram við styttu
Ingibjargar H. Bjarnasonar, fyrstu
konunnar sem tók sæti á Alþingi."Þetta
er til að minna á kröfurnar og við erum
að kalla eftir því að þeim sé svarað og
orðið við þeim, segir Linda Dröfn
Gunnarsdóttir, framkvæmdastýra
Kvennaathvarfsins og ræðumaður á
blaðamannafundi kvennaárs.Kröfurnar
fyrst lagðar fram 2023"Við vorum
hundrað þúsund konur og kvár sem komu
saman fyrir tveimur árum og svo var
svolítið stóra spurningin, hvað svo?,
segir Linda.Kröfurnar voru
upprunalega lagðar fram á
útifundi Kvennaverkfallsins árið