Forsíða
Fréttir
Veður
Dagskrá
Íþróttir
Samgöngur
Efnisyfirlit
     INNLENDAR FRÉTTIR 102           
                                   19/1 
 Framgöngu Trumps gagnvart Grænlandi    
 "Við eigum vissulega náið og sérstakt  
 samband við Bandaríkin en það breytir  
 því ekki að framganga núverandi        
 Bandaríkjaforseta gagnvart Grænlandi og
 gagnvart Danmörku er óásættanleg og    
 henni verður að linna,  sagði          
 Kristrún Frostadóttir forsætisráðherra 
 í óundirbúnum fyrirspurnatíma á Alþingi
 í dag.Tilefnið var fyrirspurn          
 Guðrúnar Hafsteinsdóttur,              
 formanns Sjálfstæðisflokksins, um      
 hvernig ríkisstjórnin ætli að bregðast 
 við þeirri óvissu sem upp er           
 komin vegna ítrekaðra                  
 hótana Bandaríkjaforseta um að         
 yfirtaka Grænland.Kristrún sagðist ekki
 ætla að gefa tommu eftir í að standa   
 með sjálfsákvörðunarrétti              
 Grænlendinga. Hún hefði óskað eftir    
 samtali við formenn allra flokka um þá 
Velja síðu: