INNLENDAR FRÉTTIR 102
"Við erum ekki að fá aukinn ávinnin
Viðskiptabankarnir þrír hafa
allir boðið breytt kjör eftir
Bankastjóri Landsbankans segir bankann
renna nokkuð blint í sjóinn með
framboði sínu á verðtryggðum lánum
með föstum vöxtum til 20 ára til
fyrstu kaupenda og hvetur lántakendur
að leita sér ráðgjafar út frá
breyttum forsendum.Lilja Björk
Einarsdóttir, bankastjóri Landsbankans
segir að bankarnir verði að geta
fjármagnað lánin. "Við þurfum að sjá
hvernig þetta gengur og hvernig þessi
lán fara í lántakendur og að
geta fjármagnað á móti. Svo verðum
við bara að taka stöðuna eftir
því hvernig fram vindur. Bankinn
hafi ekki tekið ákvörðun um að
rýmka frekar rétt til verðtryggðra