INNLENDAR FRÉTTIR 102
Sigríður Halldórsdóttir ráðin ritst
Sigríður Halldórsdóttir, sjónvarpskona
á RÚV, hefur verið ráðin sem ritstjóri
Kastljóss og hefur störf eftir áramót.
Hún tekur við af Baldvini Þór Bergssyni
sem heldur áfram störfum sínum bæði
sem varafréttastjóri fréttastofu RÚV
fréttatengdra þátta.Sigríður hefur
starfað um árabil innan RÚV og hefur
meðal annars starfað fyrir
fréttaskýringaþáttinn Kveik. Þá var hún
Torgsins, umræðuþáttar í beinni
útsendingu og sjónvarpsþáttarins
Landans og sá um og samdi þættina Ævi
og Rætur.Sigríður Halldórsdóttir,
nýr ritstjóri Kastljóss.RÚV / Kastljós