INNLENDAR FRÉTTIR 102
Foreldrar fjölbura fá lengra fæðing
Lengra fæðingarorlof fyrir
foreldra fjölbura og vegna veikinda
á meðgöngu var samþykkt á Alþingi
í gær. Móðir þríbura segir lengri tíma
þýða að bæði foreldri geti verið lengur
heima.Foreldrar eiga samkvæmt nýjum
lögum rétt á lengra fæðingarorlofi eða
greiðslu fæðingarstyrks í sex mánuði
fyrir hvert barn sem fæðist
umfram eitt."Mér finnst þetta
frábærar fréttir, enda eitthvað sem
hefur þurft að breyta í langan tíma.
Það hafa ekki verið gerðar breytingar
í þessum málum í mörg ár, segir Hanna
Björk Hilmarsdóttir, móðir þríbura. Hún
hefur vakið athygli á þörf
lengra fæðingarorlof. Þegar hún átti
sín börn fékk hún þrjá mánuði
aukalega með hverju barni. Maðurinn