INNLENDAR FRÉTTIR 102
Viðræður flugumferðastjóra og Isavi
Fundi samninganefnda Félags íslenskra
flugumferðastjóra og Samtaka
atvinnulífsins, fyrir hönd Isavia, lauk
á fjórða tímanum í dag.Arnar Hjálmsson,
formaður félags íslenskra
flugumferðastjóra, segir stöðuna
óbreytta og viðræður ekkert hafa þokast
áfram. Nýr fundur hefur verið boðaður
á fimmtudaginn.Yfirvinnubann flugumferð
hefst að óbreyttu á miðnætti 25.
nóvember, eftir viku. Félag
íslenskra flugumferðarstjóra hefur
ákveðið að grípa til þessara aðgerða
til að þrýsta á um kjarasamning.RÚV