INNLENDAR FRÉTTIR 102 11/1 Jarðskjálftahrina á Reykjaneshrygg Eldey
á Reykjaneshrygg.UmhverfisstofnunJarðsk
á Reykjaneshrygg um klukkan sex í nótt.
Að sögn Bjarka Kaldalóns
Friis, náttúruvársérfræðings á
Veðurstofu Íslands, hafa orðið hátt í
fimmtíu skjálftar, margir milli tveir
og þrír að stærð og sá stærsti
3,4. Hann átti uppruna sinn um
80 kílómetra suðsuðvestur
af Reykjanestá. Bjarki
segir skjálftahrinur algengar á
þessum slóðum og engin merki um
gosóróa.