Forsíða
Fréttir
Veður
Dagskrá
Íþróttir
Samgöngur
Efnisyfirlit
     INNLENDAR FRÉTTIR 102           
                                   2/1  
 Snjalltæki geta hækkað í verði vegn    
 Búast má við því að snjalltæki hækki í 
 verði á næstu mánuðum. Mikil og hröð   
 þróun gervigreindar keyrir upp verð á  
 tölvubúnaði. Tæknisérfræðingur segir   
 að neytendur gætu fundið               
 fyrir verðhækkunum ætli þeir að kaupa  
 sér nýjustu símana.Tekur að            
 minnsta kosti tvö ár að                
 auka framleiðslugetu"Verð á            
 eiginlega öllum snjalltækjum og tölvum 
 og spjaldtölvum mun væntanlega hækka af
 því að það er skortur á vinnsluminni í 
 heiminum. Það eru eiginlega öll tæki   
 sem á einhvern hátt nýta tölvur, þau   
 þurfa vinnsluminni, og ástæðan er bara 
 af því að gervigreindin er að éta      
 upp allt vinnsluminni sem framleitt    
 er í heiminum,  segir                  
 Guðmundur Jóhannsson, tæknisérfræðingur
 flókið er að búa til vinnsluminni, sem 
Velja síðu: