Forsíða
Fréttir
Veður
Dagskrá
Íþróttir
Samgöngur
Efnisyfirlit
     INNLENDAR FRÉTTIR 102           
                                   14/11
 Íbúar kjósa um sameiningu Dalabyggð    
 Sveitarstjórnir Dalabyggðar            
 og Húnaþings vestra boða               
 til íbúakosningar um                   
 sameiningu sveitarfélaganna. Kosningin 
 hefst 28. nóvember og stendur til      
 13. desember.Sveitarstjórnirnar        
 hófu formlegar viðræður um sameiningu  
 í sumar. Nú hefur samstarfsnefnd skilað
 áliti sínu þar sem segir að sameining  
 yrði framfaraskref fyrir sveitarfélögin
 og íbúa þeirra. Í Húnaþingi vestra búa 
 um 1.200 manns og í Dalabyggð eru íbúar
 um 650.Íbúafundir verða haldnir        
 í Dalabúð í Búðardal mánudaginn        
 17. nóvember, og í                     
 Félagsheimilinu Hvammstanga 18.        
 nóvember. Þar verður kynnt álit        
 samstarfsnefndar og fyrirkomulag       
 kosninganna, auk þess sem íbúar geta   
 beint spurningum                       
Velja síðu: