Forsíða
Fréttir
Veður
Dagskrá
Íþróttir
Samgöngur
Efnisyfirlit
     INNLENDAR FRÉTTIR 102           
                                   26/4 
 Lögregla kölluð út vegna sundþyrstr    
 Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hafði í 
 einu og öðru að snúast á kvöldi        
 sumardagsins fyrsta og fram á nótt. Sum
 útköllin báru með sér að sumarið væri  
 gengið í garð.Meðal annars var tilkynnt
 um eld á svölum í fjölbýlishúsi í      
 Kópavogi. Þegar lögregla kom á vettvang
 reyndist íbúi vera að fagna komu sumars
 í veðurblíðunni og hafði kveikt upp    
 í kolagrilli.Þá barst tilkynning       
 um ungmenni sem höfðu klifrað          
 yfir grindverk sundlaugar eftir lokun  
 og fengið sér sundsprett.              
 Foreldrar þeirra voru látin vita       
 af uppátækinu.Lögregla  þurfti líka    
 að hafa afskipti af                    
 tveimur einstaklingum sem voru til     
 vandræða á veitingastöðum í            
 austurborginni í gær. Öðrum var vísað  
 frá veitingastaðnum, en hinn           
Velja síðu: