Forsíða
Fréttir
Veður
Dagskrá
Íþróttir
Samgöngur
Efnisyfirlit
     INNLENDAR FRÉTTIR 102           
                                   11/12
 Rekstur Seyðisfjarðarlínu í eðlileg    
 Rekstur á Seyðisfjarðarlínu er orðinn  
 eðlilegur en keyrt var á varaafli eftir
 að línan bilaði vegna ísingar. Viðgerð 
 lauk rétt fyrir klukkan fjögur í       
 nótt.Einar Snorri Einarsson hjá        
 Landsneti segir starfsfólk fylgjast vel
 með, bæði á Austurlandi og             
 Vestfjörðum. Verðurviðvörun sé í gildi 
 vegna ísingar til fjalla á             
 flutningslínur á Austfjörðum, í 500    
 metra hæð eða ofar. Enn er bilun       
 á Neskaupstaðarlínu, þó er             
 ekki rafmagnslaust þar. Breiðdalslína  
 á Vestfjörðum er einnig biluð. Þar eru 
 nokkrar stæður brotnar. Unnið er að því
 að koma viðgerðarefni á staðinn en     
 viðgerðarmenn bíða eftir færi því      
 veðrið er slæmt. Keyrt er á varaafli   
 frá Bolungarvík.                       
                                        
Velja síðu: