Forsíða
Fréttir
Veður
Dagskrá
Íþróttir
Samgöngur
Efnisyfirlit
     INNLENDAR FRÉTTIR 102           
                                   20/11
 Kjaradeilu flugumferðarstjóra vísað    
 Ákveðið var á fundi Félags íslenskra   
 flugumferðarstjóra (FÍF) og Samtaka    
 atvinnulífsins, fyrir hönd Isavia, hjá 
 ríkissáttasemjara í dag að vísa        
 deilunni til gerðardóms.               
 Flugumferðarstjórar hafa aflýst        
 fyrirhuguðu yfirvinnubanni.Í           
 yfirlýsingu frá FÍF segir að þetta hafi
 verið sameiginleg ákvörðun vegna       
 þess hversu lítið hefur þokast áfram   
 í viðræðunum. Þessi leið hafi          
 verið valin til þess að tekin          
 verði bindandi ákvörðun um málið.      
 Þannig megi tryggja áframhaldandi      
 þjónustu flugumferðarstjóra. "FÍF      
 óttast þó að vísun kjaradeilunnar      
 til gerðardóms, og niðurstaða          
 hans, leiði ekki til                   
 fullnægjandi leiðréttingar á           
 starfskjörum flugumferðarstjóra,  segir
Velja síðu: