INNLENDAR FRÉTTIR 102
Ellefu handteknir um helgina og lög
Laugardagskvöldið 17. janúar
fór lögreglan á Norðurlandi eystra
í húsleit og handtökur á fjórum stöðum
og sex voru handteknir. Þetta var önnur
tveggja stórra aðgerða sem lögreglan á
Norðurlandi eystra fór í um
helgina.Tilgangur aðgerðarinnar 17.
janúar var að hafa uppi á skotvopni sem
grunur er um að hafi verið notað við
hótanir. Húsleit og handtökur fóru fram
á fjórum stöðum á Akureyri og
sex einstaklingar voru handteknir.
Frá þessu greinir lögreglan
Facebook-síðu sinni.Auk þess var hald
lagt á töluvert magn fíkniefna,
fjármuni, eggvopn, skotvopn, skotfæri
af brotastarfsemi.Skarphéðinn Aðalstein
á Norðurlandi eystra, segist ekki geta