INNLENDAR FRÉTTIR 102 28/1 Guðný Birna efst á lista Samfylking Guðný Birna Guðmundsdóttir,
forseti bæjarstjórnar í Reykjanesbæ
og ritari Samfylkingarinnar,
skipar efsta sætið á
framboðslista flokksins
fyrir bæjarstjórnarkosningar
í vor.Listinn var samþykktur
á félagsfundi í gærkvöld.Næstu
sæti skipa Hjörtur Magnús
Guðbjartsson kerfisstjóri,
Aðalheiður Hilmarsdóttir, atvinnu-
og virkniráðgjafi, og Bjarni
Halldór Heiðuson stjórnmálafræðingur.Sa
þrjá bæjarfulltrúa í síðustu kosningum
og skipar meirihluta í bæjarstjórn með
Beinni leið og Framsókn.