INNLENDAR FRÉTTIR 102 4/12 Sjónvarpsfréttir fyrr á ferðinni í Grafík, RÚV / Ómar
Örn HaukssonKvöldfréttir sjónvarps
eru fyrr á ferðinni í kvöld
vegna beinnar útsendingar frá
leik Íslands og Spánar
á heimsmeistaramóti kvenna
í handbolta.Fréttir hefjast
klukkan 18.20, en leikurinn hefst
klukkan 19.30.