INNLENDAR FRÉTTIR 102
Bandaríkin ekki að ráðast á Grænlan
Það er ekki að fara að gerast
að Bandaríkjamenn ráðist inn
í Grænland, segir Sigmundur
formaður Miðflokksins. Hann segir að
árás Bandaríkjamanna á Venesúela
og brottnám Nicolas Maduros sé í
takt við fyrri inngrip Bandaríkjanna
í ríkjum Mið- og Suður-Ameríku en ekki
ný þróun.Hann segir að ef atburðirnir í
upphafi árs minni á eitthvað sé það
hversu öflugur bandamaður Bandaríkin
séu."Forsetar hafa komið og farið
en varnarsamningur Íslands
og Bandaríkjanna hefur haldið
gildi sínu. Við skulum ekki gefa
annað til kynna. Þetta segir
Sigmundur Davíð í grein sem birtist
dag.Stórfengleg aðgerð í Venesúela"Í