Hlynur og Halldóra Íslandsmeistarar
Reykjavíkurmaraþon var ræst
í Lækjargötu klukkan hálf níu í morgun.
Metfjöldi skráði sig til þátttöku í ár,
yfir sautján þúsund manns frá 97
löndum. Aldrei hefur safnast eins mikið
af styrkjum til góðra málefna, eða
rúmar 300 milljónir króna.Fjórar
vegalengdir voru í boði, heilt maraþon,
hálft maraþon, tíu kílómetrar og
3ja kílómetra skemmtiskokk.Reykjavíkurm
um hádegisbil. Hlynur Andrésson og
Halldóra Huld Ingvarsdóttir urðu
Íslandsmeistarar í heilu maraþoni.
Hlynur er ósáttur við brautarstjórn
fyrir að vísa sér ranga leið en fyrir
vikið missti hann af fyrsta sæti.Vísað
sigriPortúgalinn Jose Sousa var fyrstur
í mark í heilu maraþoni karla og hann
Markavörðurinn er alltaf á verði 399