FHL bætir við sig tveimur bandarísk
Lið FHL, sem leikur í Bestu
deild kvenna í fótbolta, samdi í dag
við tvo nýja leikmenn til að
styrkja liðið fyrir síðari
hluta Íslandsmótsins. Báðar koma
háskólaboltanum þar.Taylor Hamlett er
23 ára framherji og Isabelle Gilmour er
23 ára varnarmaður.FHL er í fyrsta sinn
í efstu deild í fótbolta en hefur átt í
vandræðum að fóta sig þar. Eftir 10
leiki er liðið án stiga á botni Bestu
deildar kvenna. Næst mætir liðið Val
þegar keppni hefst að nýju að loknum
EM-hléi þann 24. júlí.FHL vann sér sæti
í Bestu deildinni með sigri
í Lengjudeild í fyrra.FHL fótbolti
Staðan- og úrslit dagsins ... 390