30/8
Aron Einar meiddur og Brynjólfur ke
Aron Einar Gunnarsson er meiddur
og verður því ekki með í næstu
leikjum A-landsliðs karla í
fótbolta. Brynjólfur Willumsson kemur
inn í hópinn í stað Arons. Þetta kom
fram í tilkynningu sem KSÍ sendi út
fyrr í dag.Brynjólfur leikur
með hollenska liðinu Goningen.EPA
/ MAURICE VAN STEENLiðið
mætir Aserbaísjan í undankeppni HM
2026 þann 5. september á
Laugardalsvelli og Frakklandi þann 9.
september ytra.
Staðan- og úrslit dagsins ... 390