Kristján heldur til Portúgals
Kristján Guðmundsson tekur við þjálfun
kvennaliðs Damainese sem leikur í efstu
deild í Portúgal. Kristján skrifaði
undir tveggja ára samning við félagið.
Þetta kemur fram í tilkynningu frá
félaginu sem birt var í dag.Kristján er
á leið til Portúgals.RÚV /
Tomasz KolodziejskiFélagið hefur áður
haft Íslending við stjórnvölinn
því Þorlákur Árnason stýrði liðinu
frá 2023-2024. Damaiense endaði
portúgölsku úrvalsdeildarinnar á
síðustu leiktíð.Kristján tók við
þjálfun kvennaliðs Vals eftir
síðasta tímabil en sagði upp starfinu
Markavörðurinn er alltaf á verði 399