Forsíða
Fréttir
Veður
Dagskrá
Íþróttir
Samgöngur
Efnisyfirlit
            
                                   24/8 
 Fulham og United skildu jöfn           
 Fulham og Manchester United mættust í  
 annarri umferð ensku úrvalsdeildarinnar
 í fótbolta í dag og skildu liðin jöfn  
 1-1.United fékk dæmda vítaspyrnu á 38. 
 mínútu og var því í góðu færi á því    
 að komast yfir. Bruno Fernandes        
 tók spyrnina sem fór langt fyrir       
 ofan markið. Það var því               
 markalaust þegar liðin gengu til       
 búningsklefa. Leny Yoro kom United yfir
 á 58. mínútu þegar hann skallaði       
 boltann í netið. Fulham jafnaði metin á
 73. mínútu með marki frá Emile         
 Rowe. Liðin taka því sitthvort stigið  
 úr viðureigninni.Emile Rowe            
 skoraði jöfnunarmark Fulham í kvöld.EPA
 / ADAM VAUGHANUmferðinni lýkur á morgun
 þegar Newcastle tekur á                
 móti Liverpool.                        
   Markavörðurinn er alltaf á verði 399 
Velja síðu: