Forsíða
Fréttir
Veður
Dagskrá
Íþróttir
Samgöngur
Efnisyfirlit
            
                                   15/7 
 Dregið í fyrstu umferðir Evrópukepp    
 Í dag var dregið í fyrstu              
 umferðir margra af Evrópukeppnum karla 
 og kvenna í handbolta. Fjögur          
 íslensk lið voru í pottinum            
 í dag.Íslandsmeistarar, og             
 ríkjandi Evrópubikarmeistarar, Vals    
 voru í pottinum í forkeppni            
 Evrópudeildar kvenna. Valur mætir      
 hollensku meisturunum í JuRo Unirek í  
 1. umferð. Sigri Valur þar mætir       
 liðið Blomberg-Lippe frá Þýskalandi í  
 2. umferð.Í forkeppni                  
 Evrópudeildar karla dróst Stjarnan gegn
 Minaur Baia Mare frá                   
 Rúmeníu. Íslandsmeistarar Fram sitja   
 hjá og fara beint í                    
 riðlakeppnina.Í Evrópubikarkeppninni   
 mætir kvennalið Selfoss AEK Aþenu í    
 1. umferð og karlalið FH mætir         
   Markavörðurinn er alltaf á verði 399 
Velja síðu: