Laura Dahlmeier fannst látin í Paki
Eftir að hafa verið í fjallgöngu við
erfiðar aðstæður og mikið grjóthrun
varð Dahlmeier fyrir einu slíku og
kastaðist niður fjallshlíðina 28.
júlí síðastliðinn. Samkvæmt
teymi Dahlmeier þá var hún í 5700
metra hæð yfir sjávarmáli þegar
slysið varð. Göngufélagi hennar lét
vita um leið en erfiðar aðstæður
á slysstað gerðu það að verkum
að þyrluflugmenn komust ekki að staðnum
þar sem Dahlmeier lá.Laura Dahlmeier
var svo úrskurðuð látin í morgun 30.
júlí en lík hennar liggur þó enn í
hlíðum Karakoram-fjallgarðsins
því ómögulegt hefur verið að
ná viðbragðsaðilum til hennar, auk þess
hafði hún skrifaði undir það
í erfðaskrá sinni að enginn ætti
Markavörðurinn er á síðu 399