ÍR sigraði 99. Meistaramót Íslands
frjálsum íþróttum lauk í dag þar sem ÍR
stóð uppi sem sigurvegari með 85,5
stig. Mótið var haldið á Selfossi
en þetta er í 99. skipti sem mótið
er haldið.ÍR hafði betur bæði í
karla- og kvennaflokki með
töluverðum yfirburðum. Í kvennaflokki
lauk lið ÍR keppni með 45,5 stigum, í
öðru sæti var lið FH með 30,5 stig
og Fjölnir endaði í því þriðja með
13 stig. Í karlaflokki röðuðust
liðin eins í efstu þremur sætunum.
ÍR sigraði með 38 stig, þar á eftir var
það lið FH með 25 stig og í þriðja sæti
var lið Fjölnis með 15 stig.Þrjú stig
fást fyrir sigur í grein, tvö fyrir
annað sætið og eitt fyrir það þriðja en
stigin skiptast ef keppendur
Markavörðurinn er á síðu 399