MIÐHÁLENDIÐ
LANDSHLUTASPÁ
Veðurhorfur næsta sólarhringinn:
Suðvestan 5-13 og skúrir, en bjartviðri
norðan Vatnajökuls. Vestlæg eða
breytileg átt, 3-8 á morgun og
lítilsháttar skúrir. Hiti 7 til 15
stig, hlýjast norðaustantil.
Spá gerð 30.07.2025 kl. 09:39
Færð á vegum ................ > 470
Efnisyfirlit fyrir veður ....... 160
Netveðrið: http://www.vedur.is