VEÐURSÍÐUR
STUTT SPÁ
Veðurhorfur til kl. 18 á morgun:
Hæg austlæg eða breytileg átt og
dálítil væta, en skúrir um landið
suðvestanvert. Samfelld rigning
norðaustanlands í nótt.Norðaustan 3-10
á morgun og súld eða rigning með
köflum, en stöku skúrir á Suður- og
Vesturlandi. Hiti 9 til 17 stig,
mildast suðvestantil.
Spá gerð 29.08.2025 kl. 21:17
Færð á vegum 470