www.inntv.is rás 20 Mánudagur 02.02.2009 00:00 - 19:59 Dagskrá síðustu viku Endurtekið efni allan sólarhringin 20:30 Hrafnaþing Hrafnaþing er í umsjón Ingva Hrafns Jónssonar. Pólitískar hringborðsumræður. 21:00 Í nærveru sálar Umsjón hefur Kolbrún Baldursdóttir sálfræðingur. Vonbrigði og væntingar bankastarfsmanna eru meðal umræðuefna. Gestur er Helga Jónsdóttir. 21:30 Fólkið á kassanum Að þessu sinni er þátturinn í umsjá Ólínu Þorvarðardóttur. Þessi þáttur er opinn þeim sem vilja standa upp og tjá skoðanir sínar á íslensku þjóðfélagi á málefnalegan hátt.