EINKASPJALL, LEIÐBEININGAR
Margir textavarpsspjallarar vilja
spjalla beint við sína spjallvini. Það
hefur til þessa verið ómögulegt því
bannað er að gefa upp s.í.m.a.n.ú.m.e.r
á spjallinu.
Nú býður Textavarpið upp á nýtt spjall,
einkaspjall. Sá sem vill spjalla beint
við einhvern sem er á spjallsíðunum
getur gert það með því að senda SMS-ið
tja (nafn) bla, bla (dæmi: tja doddi hæ
doddi viltu spjalla?).
SÍMINN ER 1900