BÚNAÐARBANKINN VERDBRÉF
AUSTURSTRÆTI 5, S. 525 6060
Búnaðarbankinn Verðbréf hefur nú hleypt
af stokkunum nýjum sjóði sem ber nafnið
Úrvalsvísitölusjóður BÍ. Sjóðurinn er
svokallaður vísitölusjóður en þess
háttar sjóðir hafa verið mjög vinsælir
fjárfestingakostir erlendis.
Úrvalsvísitölusjóður BÍ mun fylgja Úr-
valsvísitölu VÞÍ og fjárfestir sjóður-
inn í sömu félögum og í svipuðu hlut-
falli og þau eru í Úrvalsvísitölunni.
* Minni áhætta en að fjárfesta í
* Ávöxtun sambærileg við Úrvalsvísitölu
* Áskriftarmöguleiki/reglubundinn
* Eitt símtal nægir til að kaupa eða
innleysa Sjá nánar á www.bi.is
INNLENDIR SJÓÐIR 596, ALÞJÓÐL. 597