Bíógagnrýni STJÖRNUR: *** ÝMIS BÍÓ 1.35 klst. BNA 2002.
Treasure Planet Gullplánetan LS: Ron Clements, John Musker. Raddir: Atli Rafn Sigurðsson, Pétur Einarsson, Þórunn Lárusdóttir ofl.
Tölvuteiknað tilbrigði við Gulleyjuna
eftir R. L. Stevenson er skrautlegur
leiðangur um geiminn á sólarorkusegl-
skipum. Vönduð, skemmtileg og
spennandi mynd með afbragðsgóðri
íslenskri talsetningu.
Bíópistlar Rásar 2 BF