A landslið karla leikur tvo
vináttulandsleiki á næstu vikum,
fyrst gegn Austurríki í Innsbruck
30. apríl og svo gegn Eistlandi
á Laugardalsvellinum 4. júní. Þjálfararliðsins, Heimir Hallgrímsson og Lars
Lagerback, hafa tilkynnt hópinn
fyrir þessa tvo leiki:
Hópurinn: Markverðir: Gunnleifur Gunnleifsson, Breiðablik Hannes Þór Halldórsson, Sandnes Ulf
Ögmundur Kristinsson, Fram
>>>