Sveindís: "Ég er bara orðlaus, við
Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta
mun ekki ná í átta liða úrslit
Evrópumótsins í fótbolta. Það varð
ljóst eftir 2-0 tap gegn Sviss í kvöld.
Sveindís Jane Jónsdóttir er svekkt
eftir tapið. Hún segir liðið hafa ætlað
sér sigur í dag þar sem liðið
hafi tapað fyrsta leik mótsins. "Ég
er bara orðlaus, við ætluðum
okkur meira. Það mæddi mikið á
Sveindísi í dag en hún finnur lítið
fyrir því í ljósi tilfinninganna
eftir tapið."Ég finn ekki fyrir
neinu akkúrat núna. Ég er bara
vonsvikin, þetta er ömurlegt. "Mér
finnst við eiga meira skilið í dag,
við reyndum okkar besta og þetta
er niðurstaðan. Ísland á einn
leik eftir á mótinu, sá er gegn Noregi
Staðan- og úrslit dagsins ... 390