ÍR skoraði sigurmark á lokasekúndu
úrslitakeppni kvenna í handbolta.
Eftir hnífjafnan leik vann ÍR, 26-27,
keppninnar. Grípa þurfti til
framlengingar til þess að ná frá sigri
þar sem sigurmarkið kom í
blálok leiksins.Selfoss skoraði
fyrsta mark leiksins og hélt
forystunni framan af. ÍR-ingar jöfnuðu
þó reglulega metin og héldu spennunni í
hámarki. Mest komst Selfoss í tveggja
marka forystu í stöðunni 11-9. Hulda
Dís Þrastardóttir skoraði úr vítakasti
á 26. mínútu leiksins. Sylvía
Sigríður Jónsdóttir minnkaði muninn
fyrir ÍR í eitt mark áður en flautað
var til hálfleiks. Staðan var því
Staðan- og úrslit dagsins ... 390