Forsíða
Fréttir
Veður
Dagskrá
Íþróttir
Samgöngur
Efnisyfirlit
            
                                   8/2  
 Hófí Dóra í 29. sæti í bruni           
 Hólmfríður Dóra á æfingu               
 fyrir mót.EPAHólmfríður                
 Dóra Friðgeirsdóttir varð í 29. sæti   
 í bruni á HM í alpagreinum. Mótið      
 fer fram þessa dagana í Saalbach       
 í Austurríki.Hófí Dóra, eins og hún er 
 iðulega kölluð, var númer 31           
 í rásröðinni. Hún kom í mark á 1:47,38 
 mínútum og var því í 29. sæti af þeim  
 33 sem kepptu í dag.Hin bandaríska     
 Breezy Johnson vann keppnina á tímanum 
 1:41,29 og var því Hófí rúmum sex      
 sekúndum á eftir fremstu               
 konu. Austurríkiskonan Mirjam          
 Puchner varð í öðru sæti og Ester      
 Ledeck varð í þriðja sæti.Hófí er búin 
 að keppa í risasvigi og bruni en keppir
 í svigi og stórsvigi eftir helgi.Hér má
 lesa allt um HM í skíðum en RÚV sýnir  
     Staðan- og úrslit dagsins ... 390  
Velja síðu: