FH ver deildarmeistaratitilinn í ha
FH er deildarmeistari karla í handbolta
2025. Liðið sigraði ÍR, 33-29, í
síðustu umferð Olísdeildarinnar sem fór
fram í kvöld. FH sigraði deildina
einnig í fyrra.FH hafði yfirhöndina
í leiknum allt frá upphafi en staðan í
hálfleik var 19-10. ÍR náði að vinna á
forskotið sem Hafnfirðingar höfðu náð
en það dugði ekki til. Lokatölur urðu
33-29, fyrir FH.Það ríkti spenna um það
hvort það yrði Grótta eða ÍR sem færi í
umspil. Með sigri á Aftureldingu
hefði Grótta sloppið úr umspilssætinu
að því gefnu að ÍR næði sér ekki í stig
á móti FH. Þá færi Grótta upp í 10.
sæti á kostnað ÍR vegna betri stöðu í
innbyrðis viðureignum.Það fór ekki svo
en Afturelding sigraði Gróttu eð þremur
mörkum, 25-28. Afturelding náði mest
Staðan- og úrslit dagsins ... 390