Bragðdaufur leikur ÍBV og Víkings á
ÍBV og Víkingur áttust við í fjórtándu
umferð Bestu deildar karla í fótbolta.
Leikurinn var fremur bragðdaufur og
lauk með markalausu jafntefli. Þetta
var fyrsti leikurinn á nýju
gervigrasi á Hásteinsvelli.iVíkingar
voru töluvert meira með boltann
en liðinu tókst ekki að koma boltanum í
netið. ÍBV stóð vel í vörn og spyrnt á
móti Víkingum.Markalaust jafntefli var
niðurstaðan í dag.Mummi LúLiðin taka
því sitthvort stigið af nýja
vellinum. Víkingur er á toppi
deildarinnar með 30 stig og ÍBV í
Staðan- og úrslit dagsins ... 390