Logi Geirs: Mér finnst leiðin í und
Snorri Steinn kynnti leikmannahóp sinn
í dag og Loga líst vel á hópinn og
óskar þeim til hamingju sem eru að fara
á mótið. Þó var hann ekki alveg hrifinn
af öllu."Mér finnst Snorri gera
sér lífið erfiðara með þessu
vali, sagði Logi. Aðspurður um hvort
hornamönnum sagði hann:"Já, til dæmis.
hreinræktaða hornamenn, svaraði Logi.
Teitur Örn Einarsson, sem er skytta,
fer sem hægri hornamaður ásamt Óðni
Þór Ríkharðssyni en Sigvaldi
Björn Guðjónsson situr heima. Logi
segir hornamenn verða að vera góða
því lið sitji aftarlega gegn
íslenska liðinu.Eigum að vinna
riðilinnLogi segir Ísland eiga að vinna
Staðan- og úrslit dagsins ... 390