Ísland hefur leik á morgun: "Þeirra
Ísland hefur leik á Evrópumótinu
í fótbolta á morgun þegar liðið
mætir Finnlandi í fyrsta leik
Ingason, fótboltasérfræðingur RÚV,
segir að finnska liðið henti því
íslenska vel. "Ég myndi segja að
þeirra veikleikar henti okkur vel og
okkar styrkleikum. Það eru ekki
mikil gæði á boltanum sóknarlega og
á miðjunni. Þær eru frekar hægar og
í veseni með lið sem pressa á
þær. Þá segir Albert að pressa
íslenska liðsins sé lykilatriði í
leik morgundagsins. "Við höfum
alveg sýnt það að þegar við pressum,
þá erum við góðar í því. Ég held að það
muni spila stórt hlutverk í leiknum á
morgun. "Þær verða mjög þéttar og það
Staðan- og úrslit dagsins ... 390