Blikakonur stinga af á toppnum
Sautjándu og næst síðustu
umferð hefðbundnu deildarkeppninnar
í Bestu deild kvenna í fótbolta lauk í
dag með tveimur leikjum. Breiðablik
burstaði FHL 1-5 þar sem Birta
Georgsdóttir skoraði þrennu fyrir
Blika. Þá unnu Valskonur einnig
stórsigur á Tindastóli, 6-2 þar sem
Fanndís Friðriksdóttir skoraði
þrennu.Breiðablik er með 11 stiga
forystu á toppnum.Mummi LúBreiðablik er
með 11 stiga forystu á toppi
deildarinnar fyrir lokaumferðina. Að
henni lokinni verður deildinni skipt í
tvennt þar sem sex efstu liðin
mætast innbyrðis og hins vegar
fjögur neðstu í fallbaráttu.Staðan í
Staðan- og úrslit dagsins ... 390