Haukar komnir í lykilstöðu í viðure
Haukar sigruðu Val í öðrum leik liðanna
í undanúrslitum úrslitakeppni
Bónusdeildar kvenna í körfubolta á
Hlíðarenda. Haukar unnu fyrsta leikinn
öruggt og eru því komnir 2-0 yfir
í einvíginu.Mummi LúHeimakonur
leiddu bróðurpart leiksins en Haukar
voru þó aldrei langt undan. Valur
leiddi í hálfleik 43-40 og hélt
forystunni í raun allt fram á
síðustu mínútuna. Þá gerðu Haukar
áhlaup sem endaði með tveggja stiga
sigri þeirra, 80-82. Valskonur fengu
færi á að jafna leikinn með
tveimur vítaköstum undir blálok
leiksins, Jiselle Thomas tók þau en
hvorugt skotið fór í körfuna. Haukar
úrslitaeinvíginu í næsta leik liðanna á
Markavörðurinn er alltaf á verði 399