Tindastóli tókst ekki að minnka for
Keflavík lagði Tindastól 98-81
í úrvalsdeild karla í körfubolta
í kvöld. Leiknum hafði verið
frestað vegna þátttöku Tindastóls
í Evrópukeppni. Keflavík lagði grunninn
að sigrinum í fyrsta leikhluta sem
Keflavík vann 26-9. Tindastóll náði að
minnka muninn niður í 10 stig fyrir
hálfleik þegar staðan var 47-37
fyrir Keflavík.Egor Koulechov skoraði
Keflavík.Mummi LúTindastóll hefði með
sigri geta minnkað forskot Grindavíkur
á toppnum niður í tvö stig en í staðinn
er Tindastóll enn fjórum stigum á eftir
í öðru sæti með 22 stig. Keflavík er
með 18 stig í 5. sæti þegar 15 umferðum
er lokið í deildinni.Bónus deild karla
Markavörðurinn er alltaf á verði 399