Forsíða
Fréttir
Veður
Dagskrá
Íþróttir
Samgöngur
Efnisyfirlit
            
                                   23/4 
 Hætti á Íslandsmótinu í skák vegna     
 Íslandsmótið í skák stendur nú sem hæst
 í golfskálanum við Hlíðarvöll í        
 Mosfellsbæ og er sjöundu umferð tefld í
 dag. Stórmeistarinn                    
 Héðinn Steingrímsson átti að mæta      
 Lenku Ptacnikovu en hann mætti ekki    
 til leiks og er hættur þátttöku        
 á mótinu.Fram kemur í frétt ritstjórans
 og skákmannsins Björns Þorfinnssonar á 
 vef DV að Héðinn hafi undanfarna daga  
 mótmælt hávaða sem berst af            
 kylfuhöggum, hvini í golfboltum og     
 höggum þegar þeir skella á tjöldum við 
 golfherma í skálanum. Héðinn krafðist  
 þess að mótið yrði flutt en við því    
 var ekki orðið þar sem enginn          
 annar keppandi hafi kvartað.Hefur áhrif
 á toppbaráttunaLjóst er að             
 brotthvarf Héðins mun hafa mikil áhrif 
   Markavörðurinn er alltaf á verði 399 
Velja síðu: