Svartfjallaland fór illa með Serbíu
Matea Pletikosic brýtur sér leið
serbnesku vörnina.IMAGOSvartfjallaland
fór afar illa með nágranna sína
á Heimsmeistaramóti kvenna í handbolta.
Svartfjallaland vann 33-17 og fer þar
með upp fyrir Serbíu í 2. sætið í
milliriðli Íslands.Spánn mætir
Þýskalandi núna klukkan 18:00 og getur
með sigri komist í 8-liða úrslit.
Spánn jafnar Svartfjallaland að
stigum með sex stig ef liðið
vinnur Þýskaland. Þá verður litið
til innbyrðis viðureigna og Spánn
riðlakeppni.Matea Pletikosic var með
sjö mörk og sjö stoðsendingar fyrir
Markavörðurinn er alltaf á verði 399