Forsíða
Fréttir
Veður
Dagskrá
Íþróttir
Samgöngur
Efnisyfirlit
            
                                   19/12
 8-liða úrslitin: Bikarmeistarar úr     
 KA og Fram mættust í 8-liða úrslitum   
 bikarkeppni karla í handbolta í kvöld. 
 Þar vann KA fimm marka sigur eftir     
 spennandi leik, 30-25.Heimamenn byrjuðu
 vel gegn ríkjandi bikarmeisturum Fram. 
 Eftir tíu mínútna leik kom Morten      
 Linder KA þremur mörkum yfir, 5-2. En  
 þótt KA hafi haft undirtökin í         
 fyrri hálfleik kom Fram alltaf til     
 baka og liðið jafnaði 20. mínútu,      
 8-8. KA komst þrívegis í þriggja       
 marka forystu í fyrri hálfleik en      
 einu marki munaði í                    
 hálfleik, 13-12.Mikil spenna í         
 seinni hálfleikFram byrjaði            
 seinni hálfleik betur og komst í       
 fyrsta skipti yfir á 39.               
 mínútu, 16-17.Ívar Logi Styrmisson     
 skoraði sitt fjórða mark í leiknum     
   Markavörðurinn er alltaf á verði 399 
Velja síðu: