Thea: "Ég er með Peter Pan-syndrome
Ísland keppti á stórmótum 2010, 2011 og
2012 og er nú á sínu þriðja í röð í
þessari atrennu."Við vitum hvernig
rútínan verður og hverju við megum
búast við, segir Thea Imani
Sturludóttir sem er á sínu þriðja móti.
"Það eru plúsar og mínusar. Maður
saknar þess að vera heima og missir úr
vinnu og svona en þetta er svo
mikil forréttindastaða að maður
gleymir því. Að fá að vera með
ótrúlega skemmtilegt. Thea deilir
herbergi á mótinu með Þóreyju
Önnu Ásgeirsdóttur sem hún er
ánægð með.Orðin ein af þeim
elstuMiklar breytingar hafa orðið á
íslenska hópnum frá því á Evrópumótinu
í fyrra og átta leikmenn sem voru
Markavörðurinn er alltaf á verði 399