Davíð og Björg eru Íslandsmeistarar
Íslandsmótið í cyclocross var haldið í
Gufunesi. Hjólreiðafélag Reykjavíkur og
Afturelding stóðu að mótinu í ár.Í
cyclocross hjóla keppendur nokkra
hringi á krefjandi braut og getur hún
verið á malbiki, möl, mold og grasi.
Hjólin eru því hálfgerð blanda af götu-
og fjallahjólum og á köflum
þarf hjólreiðafólkið oft að halda
á hjólunum. Líkt og venjulega
var spennan mikil í A-flokkunum en
það var Björg Hákonardóttir
úr Breiðabliki sem bar sigur úr
býtum hjá konunum. Liðfélagi hennar
Júlía Oddsdóttir varð önnur og
Kristín Edda Sveinsdóttir
úr Hjólreiðafélagi Reykjavíkur varð
í þriðja. Sömu félög fengu einnig
öll verðlaunin í karlaflokknum,
Markavörðurinn er alltaf á verði 399