Tvíburar enduðu á nákvæmlega sama t
Pólsku tvíburarnir Michal og Kryztof
Chimielewski komu á nákvæmlega sama
tíma í mark í 200 metra flugsundi
karla. Þeir kepptu í sitt hvorum
riðlinum á fjórðu braut. Tvíburarnir
fóru báðir í úrslit sem verða annað
kvöld. Báðir syntu þeir á 1:51,66
mínútu.Marrit Steenbergen frá Hollandi
setti tvö ný Erópumet í kvöld og hefur
því sett fjögur Evrópumet á
mótinu.Það fyrra í þessum úrslitahluta
setti Steenbergen er hún sigraði
fjórsund kvenna á tímanum 2:01,83. Hún
sló þar með met Katinku Hooszu
frá Ungverjalandi frá árinu 2014
um 3/100 úr sekúndu.Seinna metið
skriðsundi kvenna er hún sigraði á
Markavörðurinn er alltaf á verði 399