Njarðvík situr sem fastast á toppnu
Njarðvík situr sem fastast á
toppi Bónusdeildar kvenna í
körfubolta eftir sigur á Hamri/Þór í
kvöld. Leiknum lauk 88-61 og
Njarðvík hefur nú unnið sex af sjö
leikjum sínum í deildinni.Dani
Rodriguez var sem fyrr öflug í
liði Njarðvíkur í kvöld.RÚV /
Mummi LúÖnnur úrslit kvöldsins urðu
þau að Keflavík sótti sigur
Tindastól 96-88 og Stjarnan sigraði
Ármann 103-81. Nánari upplýsingar
um Bónusdeild kvenna í körfubolta
Markavörðurinn er alltaf á verði 399