Svona verður HM í handbolta á RÚV
Heimsmeistaramót kvenna í
handbolta hefst á miðvikudaginn og
er íslenska landsliðið á leið á
sitt sjötta stórmót. HM fer nú fram
í Þýskalandi og Hollandi og
verður setningarleikur mótsins
einmitt leikur Þýskalands og
Íslands klukkan 17 á miðvikudaginn.
Leikir Íslands í riðlakeppni HM
verða leiknir í Stuttgart
í Þýskalandi.Þetta er í þriðja sinn sem
þátttökuþjóðir á HM kvenna eru 32
talsins en mótið var stækkað árið 2021.
HM lýkur með úrslitaleiknum í Rotterdam
14. desember.Keppnisfyrirkomulagið
er þannig að fyrst er leikið í
átta fjögurra liða riðlum og fara
þrjú efstu lið hvers riðils áfram
Markavörðurinn er alltaf á verði 399