Salzburg steinlá fyrir Brest
Önnur umferð Meistaradeildar
Evrópu hófst í dag og nú er
tveimur leikjum lokið. Stuttgart og
Sparta Prag gerðu 1-1 jafntefli en í
hinum leiknum vann franska liðið
Salzburg, 0-4.Abdalla Sima skoraði eina
mark fyrri hálfleiksins á 24.
mínútu. Mahdi Camara tvöfaldaði
forystuna á 66. mínútu og Sima skoraði
svo sitt annað mark fjórum mínútum
síðar. Mathias Pereira Lage
gerði endanlega út um leikinn með
fjórða marki Brest á 75. mínútu.Brest
er í fyrsta skipti í sögu félagsins
í Evrópukeppni og fer ákaflega vel
af stað því liðið vann annað austurískt
lið í fyrstu umferðinni, nefnilega
Sturm Graz 2-1. Liðsins bíður þó ekki
Staðan- og úrslit dagsins ... 390