Rory í bananabrasi í Ástralíu
Norðurírski kylfingurinn Rory McIlroy
lenti í því að golfbolti hans hvarf
undir bananahýði á Opna ástralska
meistaramótinu í golfi. Rory þurfti að
sla í gegnum bananahýði á annarri
holu.Rory er í öðru sæti heimslista
golfsins og hefur átt erfitt uppdráttar
á mótinu. Hann er nú níu höggum á eftir
Dananum Rasmus Neergard-Petersen sem er
þrjá keppnisdaga.Tvöfaldur skellur
og tvöfaldur skolliMcIlroy
fékk tvöfaldan skolla á holunni þar
sem bananahýðið kom við sögu.
Á einhvern ótrúlegan hátt lenti boltinn
undir hýðinu og Rory mátti ekki hreyfa
við því. Boltinn var raunar líka falinn
á bak við grasþæfingu og því fór högg
Rory ekki langt.Myndband af atvikinu
Staðan- og úrslit dagsins ... 390