Góður sigur Fram á Haukum
Fram og Haukar mættust í eina
leik kvöldsins í úrvalsdeild kvenna
31-29.Haukar byrjuðu betur en Framarar
jöfnuðu um miðjan fyrri hálfleikinn.
Staðan í hálfleik var svo 18-16 Fram í
vil þær voru skrefi á undan nær
allan seinni hálfleikinn.Alfa
Brá Oddsdóttir Hagalín skoraði 6
mörk fyrir Fram í kvöld.RÚV / Mummi
Lú Staðan var jöfn 28-28 þegar um þrjár
mínútur voru eftir en Fram komst þá
tveimur mörkum yfir og vann að lokum
31-29. Sigurinn þýðir að Fram lyftir
sér upp fyrir Hauka í deildinni og er
nú í 5. sæti með níu stig en Haukar í
Staðan- og úrslit dagsins ... 390