Afturelding jafnaði metin með örugg
Afturelding tók á móti Valsmönnum
undanúrslita Olísdeildar karla í
handbolta. Mosfellingar tryggðu öruggan
sigur, 31-23. Framlengja þurfti
fyrsta leik liðanna sem endaði með
35-33 sigri Valsmanna. Staðan í
einvíginu er því jöfn 1-1. Blær
Hinriksson var markahæstur Mosfellinga
með 7 mörk.Mummi LúAfturelding
hafði forystu allt frá fyrstu
mínútu leiksins. Munurinn jókst jafnt
og þétt sem endaði í átta marka
sigri þeirra, 31-23. Vinna þarf
þrjá leiki til þess að komast
í úrslitaviðureignina. Liðin
Staðan- og úrslit dagsins ... 390