Forsíða
Fréttir
Veður
Dagskrá
Íþróttir
Samgöngur
Efnisyfirlit
       
                  22/6 
 Jafntefli hjá Georgíu og Tékklandi   
 Fyrsta leik dagsins á EM karla     
 í fótbolta er lokið. Þar gerðu Georgía 
 og Tékkland 1-1 jafntefli.Tékkar sóttu 
 meira í fyrri hálfleik og komu     
 boltanum einu sinni í netið en markið 
 var dæmt af vegna hendi í       
 aðdraganda þess. Í uppbótartíma    
 fyrri hálfleiks fengu Georgíumenn   
 svo víti og úr því skoraði       
 Georges Mikautadze. Staðan var 1-0   
 í hálfleik.Áfram héldu Tékkar að sækja 
 í seinni hálfleik. Það skilaði þeim  
 marki þegar skot Ondrej Lingr fór í  
 stöngina, þaðan í Patrik Schick og í  
 netið. Georgíumenn fengu svo      
 langbesta færi leiksins á síðustu   
 sekúndum hans en Saba Lobzhanidze hitti
 ekki á markið eftir          
 laglega skyndisókn.Liðin skildu því  
   Staðan- og úrslit dagsins ... 390 
Velja síðu: