Forsíða
Fréttir
Veður
Dagskrá
Íþróttir
Samgöngur
Efnisyfirlit
       
                  22/2 
 Sonja, Thelma Björg og Már á Ólympí  
 Alþjóða Ólympíuhreyfing fatlaðra hefur 
 nú úthlutað megninu af sætum sem í boði
 eru fyrir sundkeppnina á Ólympíumóti  
 fatlaðra í París síðar á þessu ári.  
 Ísland hlaut þrjú sæti, eitt fyrir   
 karlmann og tvö fyrir konur.Sundfólkið 
 Már Gunnarsson, Sonja Sigurðardóttir  
 og Thelma Björg Björnsdóttir      
 hafa hlotið sætin fyrir Íslands hönd  
 í sundi.Þetta er þriðja        
 Ólympíumót Thelmu í röð eftir þátttöku 
 á Ríó 2016 og Tókyó 2020. Már og    
 Sonja voru kjörin íþróttafólk ársins  
 hjá Íþróttasambandi fatlaðra í     
 lok síðasta árs.Sonja synti til    
 úrslita í hvorki meira né minna en   
 fjórum greinum á HM í sundi á síðasta 
 ári. Hún varð í fimmta sæti í 50    
 metra baksundi auk sjötta sætis í   
   Staðan- og úrslit dagsins ... 390 
Velja síðu: