Al-Hilal fleygði Manchester City út
Manchester City er úr leik
á heimsmeistaramóti félagsliða
eftir 4:3 tap fyrir Al-Hilal frá
Sádi Arabíu.Leikmenn Al-Hilal
fagna sigrinum á Manchester City.EPA
/ MIGUEL RODRIGUEZCity þótti fyrir fram
eitt sigurstranglegasta liðið á mótinu,
sem leikið er í Bandaríkjunum. Jafnt
var með liðunum eftir venjulegan
leiktíma, 2:2, og því þurfti
framlengingu til að skera úr um
úrslitin.Staðan var orðin 3:3 undir
lok framlengingarinnar þegar
brasilíski framherjinn Marcos Leonardo
skoraði sigurmark Al-Hilal. Sigurinn í
nótt er einn sá stærsti í
fótboltasögu landa Miðausturlanda,
samkvæmt fréttum erlendra miðla.
Staðan- og úrslit dagsins ... 390