Foden fagnar marki sínu.EPA /
ADAM VAUGHANManchester City er
nú tveimur stigum á eftir Arsenal
í toppbaráttu ensku úrvalsdeildar karla
í fótbolta. Liðið vann öruggan 3-0
sigur gegn Sunderland rétt í þessu þar
sem Phil Foden skoraði eitt og lagði
annað upp. Í síðustu tveimur leikjum á
undan hefur hann skorað tvö
mörk.Ruben Dias kom City á bragðið á
31. mínútu eftir sendingu Ryan
Cherki. Josko Gvardiol tvöfaldaði
svo forskotið á 35. mínútu
eftir stoðsendingu Foden. Foden
skoraði svo sjálfur á 65. mínútu en
upp.Önnur úrslitEverton 3 - 0
ForestNewcastle 2 - 1 BurnleyTottenham
2 - 0 BrentfordBournemouth 0 -
Staðan- og úrslit dagsins ... 390