Þjóðin valdi Óðin mann leiksins
Áhorfendur völdu Óðin Þór Ríkarðsson
sem mann leiksins í leik Íslands gegn
Króatíu á Evrópumótinu í handbolta 2026
í gegnum RÚV Stjörnur-appið.Óðinn Þór
var með 100% nýtingu og skoraði átta
mörk úr átta skotum í leiknum.
Hann skoraði nokkur mörk á
ögurstundu undir lok leiks sem gætu
reynst gulls ígildi þegar kemur
að markatölu.Ómar Ingi Magnússon
var annar í valinu og Gísli
Þorgeir Kristjánsson þriðji.Næsti
leikur Íslands er á sunnudaginn
gegn Svíþjóð klukkan 17:00.Hvernig
er kosið?Hægt er að sækja RÚV
Stjörnur í App-store eða Play-store og
kjósa mann leiksins í öllum
leikjum Íslands á mótinu.Þeir sem kjósa
og skrá sig í pott geta átt von á
Staðan- og úrslit dagsins ... 390