Gísli Þorgeir: Getum unnið hvaða li
Viðburðarríkt ár er að baki hjá Gísla
Þorgeiri en nú í janúar færist fókusinn
alfarið á komandi Evrópumót. Gísli
segir þó stöðu sína innan
handboltaheimsins ekki setja aukna
pressu á sig."Ég myndi segja aukin
ábyrgð. Við sem erum búnir að vera í
Magdeburg erum búnir að spila á efsta
stigi og vinna mikið af titlum og það
er eitthvað sem við viljum koma með
í landsliðið, segir Gísli."Ég
hlakka til að fá þessa auknu
ábyrgð, bætir hann við.Gísli segir
liðið vera vel samstillt og gírað
í Evrópumótið. Í undanriðlinum
mætir Ísland Ítalíu, Póllandi
og Ungverjalandi."Þetta er riðill
sem við lítum þannig á að það sé
enginn andstæðingur sem sé ekki
Staðan- og úrslit dagsins ... 390