Horfði á snjókomuna og varð hræddur
fjölmargir fótboltamenn frá Balkanskaga
spilað með íslenskum félagsliðum.
Sá fyrsti kom til Íslands í
febrúar árið 1989 til að spila með Þór
á Akureyri og sá er Luka Lúkas
Kostic sem hefur búið hér á landi síðan
og verið íslenskur ríkisborgari frá því
í upphafi tíunda áratugarins.Árið 1988
var aðeins einn erlendur fótboltamaður
sem lék í efstu deild karla á Íslandi,
en árið 1989 komu svo hingað
þrír leikmenn frá gömlu Júgóslavíu.
Luka Kostic var sá fyrsti og hann er
hér enn."Í minningunni upplifði ég
það þannig þegar ég kom til Íslands
að það hefði snjóað stanslaust alla sjö
daga vikunnar. Ég bjó í húsi fyrir ofan
Glerárskóla og var einu sinni að ganga
Staðan- og úrslit dagsins ... 390