Markalaust í stórleiknum Arsenal
Arsenal og Liverpool gerðu markalaust
jafntefli í eina leik kvöldsins í ensku
úrvalsdeildinni. Arsenal var sterkara
liðið í fyrri hálfleik en Liverpool,
sem er núverandi Englandsmeistari, var
mun beittara í þeim síðari.
Í uppbótartíma átti Arsenal þó
tvö markskot en sem fyrr sagði
voru mörkin engin.Arsenal grætur
þó varla eitt stig. Liðið er með
deildarinnar. Manchester City og Aston
Villa koma næst og svo er Liverpool í
4. sæti, 8 stigum á eftir.Þetta
umferðar deildarinnar af 38.Bukayo
Saka, leikmaður Arsenal.AP / Ian
Staðan- og úrslit dagsins ... 390