Sjáðu: Frakkar fóru létt með Wales
Frakkar eru í efsta sæti D-riðilsins á
EM kvenna í fótbolta eftir 4-1 sigur
gegn Wales. Wales sýndi baráttu í
leiknum en franska liðið var hreinlega
of sterkt, þrátt fyrir að hafa gert
byrjunarliði sínu.Clara Mateo kom
Frökkum yfir eftir átta mínútna leik.
Jess Fishlock jafnaði metin fyrir
Wales á 13. mínútu. Hreinsun Frakka fór
í Holland sem lá og þaðan barst boltinn
til Fishlock.Mikil reikistefna
myndaðist þar sem markið var dæmt vegna
rangstöðu en að lokum var markið þó
dæmt gilt.Mörkin úr leiknum má sjá
hér að neðan.Frakkland vann Wales 4-1
á EM kvenna í fótbolta rétt í
þessu. Liðið er í góðri stöðu
Staðan- og úrslit dagsins ... 390