Andstæðingur dagsins: Noregur
Ísland er úr leik og Noregur er búið að
vinna riðilinn. Það er staðan fyrir
daginn. Það verður því fyrst og fremst
keppt upp á stoltið, sem er býsna góð
hvatning þrátt fyrir allt.Það
væri freistandi að giska á að
Noregur myndi hvíla leikmenn fyrir
frekari átök á mótinu, en
Þorsteinn Halldórsson, þjálfari
Íslands, telur að svo verði ekki. Eftir
leik kvöldsins eru átta dagar í
næsta leik Noregs og nægur tími til
að jafna sig. Það getur verið hættulegt
að gefa slaka og reyna svo að keyra upp
spennuna aftur.Svipað lið og
það íslenskaKunnuglegt stef. Öll
liðin í riðlinum voru áþekk
fyrirfram. Ísland og Noregur mættust
tvívegis í Þjóðadeildinni á síðustu
Staðan- og úrslit dagsins ... 390