EM í dag: Riðlakeppninni lýkur
Riðlakeppni Evrópumóts kvenna
þegar lokaumferð D-riðils verður
leikin. Frakkar eru í bestu stöðunni
fyrir lokaumferðina eftir sigur í
fyrstu tveimur leikjum sínum, 2-1
gegn Englandi og 4-1 gegn
Wales.Þrátt fyrir það er franska
landsliðið ekki ennþá tölfræðilega
öruggt áfram í 8-liða úrslitin.
Frökkum dugir þó jafntefli gegn
Hollandi sem er í erfiðri stöðu og
gæti þurft á stórum sigri að halda
til að komast áfram. Holland
og Frakkland mætast klukkan 19:00 á RÚV
2.Öll liðin eiga möguleika á að komast
áframEngland mætir svo Wales klukkan
19:00 í beinni útsendingu á RÚV.
Englendingar eru miklu sigurstranglegri
Markavörðurinn er alltaf á verði 399