Svona skiptust stigin í íþróttamann
Nafnbótin um íþróttamann, lið
og þjálfara ársins 2025 var veitt
í kvöld. Eygló Fanndal Sturludóttir er
íþróttamaður ársins og kvennalið Vals í
handbolta er lið ársins. Þá var Ágúst
Þór Jóhannsson valinn þjálfari
ársins.Alls fengu 24 tilnefningu til
íþróttamanns ársins, níu sem þjálfari
ársins og átta lið voru tilnefnd sem
lið ársins.Hér má sjá hver
það voru.Níunda skipti sem kona
er valinEygló Fanndal Sturludóttir
var í kvöld útnefnd Íþróttamaður
íþróttafréttamanna. Þetta er í fyrsta
sinn sem hún hýtur heiðurinn en í
þriðja sinn sem hún er meðal efstu
tíuÞetta er í níunda sinn sem kona er
valin íþróttamaður ársins en í ár
Markavörðurinn er alltaf á verði 399