ÍBV í úrslitahelgina eftir vítakepp
Petar Jokanovic varði tvö víti
í vítakeppninni.Mummi LúÍBV
úrslitahelgi bikarkeppni karla í
handbolta með sigri eftir
vítakeppni.Leikurinn var afar jafn og
FH leiddi 14-15 í hálfleik. FH leiddi
áfram í seinni hálfleik en þó var enn
mjótt á mununum. ÍBV jafnaði metin
í lokasókn sinni í 29-29, og því
framlengingu.Í framlengingu tókst ekki
að skilja liðin að og því þurfti að
grípa aftur til framlengingar. Þar
var heldur ekki hægt að skilja liðin
að og staðan 39-39 eftir 80 mínútur
af handbolta. Í vítakeppni
klúðruðu FH-ingar tveimur vítum og ÍBV
vann hana því 4-3.Fram, Afturelding
Markavörðurinn er alltaf á verði 399