Í kvöld: Krefjandi verkefni í fyrst
Íslenska kvennalandsliðið í körfubolta
spilar við Serbíu í kvöld í fyrsta leik
liðsins í undankeppni EM 2027.
Leikurinn er jafnframt fyrsti leikur
undir stjórn nýs þjálfara.Pekka
Salminen tók við liðinu í mars og hefur
því þurft að bíða ansi lengi
eftir fyrsta leik sínum. Verkefnið
í kvöld er verðugt því Serbía er meðal
sterkustu liðanna sem taka þátt í
umferð undankeppninnar.Ísland er í
þriggja liða riðli með Serbíu og
Portúgal en tvö efstu liðin fara áfram
í seinni umferð undankeppninnar. Þriðja
sætið getur þó komist þangað líka ef
það er eitt af þeim liðum með bestan
árangur í þriðja sæti.Spilað verður í
Ólafssal á Ásvöllum í kvöld en
Markavörðurinn er alltaf á verði 399