Duplantis bætti heimsmetið í fjórtá
Nýjasta heimsmet Duplantis er
6,30 metrar og bæting um einn
sentimeter frá gamla metinu. Hann
endaði eðli málsins samkvæmt í efsta
sæti keppninnar og á eftir honum
komu Grikkinn Emmanouil Karalis
sem stökk yfir sex metra og
Kurtis Marschall frá Ástralíu stökk
yfir 5,95 metra.Þessi 25 ára gamli
Svíi hefur átt ótrúlegan feril
í stangarstökkinu og er löngu búinn að
sanna sig sem besti stangarstökkvari
sögunnar. Hann hefur þrettán sinnum
áður bætt heimsmetið og alltaf um
einn sentimetra í hvert skipti,
það gerir hann vegna þeirra peninga
sem fást fyrir að bæta heimsmetið
í hvert sinn en summan sem hann
fær fyrir afrekið í Tókýó er í
Markavörðurinn er alltaf á verði 399