Danir í undanúrslit en Alfreð þarf
Þýskaland og Danmörk mættust í lokaleik
dagsins í næst síðustu umferð
milliriðils 1 á EM karla í handbolta í
kvöld. Þjálfarinn Alfreð Gíslason gat
stýrt Þjóðverjum inn í undanúrslitin
og dugði til þess jafntefli gegn
Dönum vegna þess að Frakkar töpuðu
óvænt fyrir Spánverjum fyrr í
kvöld.Danir voru vel studdir á
heimavelli í Herning og eftir betri
byrjun Þjóðverja náðu Danir
yfirhöndinni og komust mest þremur
mörkum yfir. En Þjóðverjar voru ekki
riðilsins fyrir leikinn og þeir
minnkuðu muninn. Nils Lichtlein hefði
geta jafnað fyrir Þjóðverja úr
vítakasti þegar leiktími fyrri
hállfeiks rann út en hann skaut í
Markavörðurinn er alltaf á verði 399