"Allir að tala um mótið og að Íslen
Það er von á fjölmörgum Íslendingum að
íslenska karlalandsliðinu í handbolta
sem hefur leik á Evrópumótinu
í Kristianstad í Svíþjóð á morgun.Tinna
Mark Antonsdóttir Duffield býr í
borginni og segir Íslendingana vera að
tínast þangað í dag, en heldur að
flestir komi á morgun."Maður finnur
alveg svona þú veist það eru allir að
tala um mótið og að Íslendingarnir séu
að koma. Það er svakaleg stemning
í öllum bænum og þetta lítur út
fyrir að verða alveg geggjað. Hún
segir að við hliðina á höllinni
í Kristianstad sé minni höll
með Fan-Zone þar sem áhorfendur
geta hist og hitað upp fyrir
leikina."Ég fór einmitt í gær að kíkja
Staðan- og úrslit dagsins ... 390