Óvíst hvort Biles verði með á Ólymp
Biles á Ólympíuleikunum í
París 2024.EPAEnn er ekki útséð
með þátttöku Simone Biles
á Ólympíuleikunum í Los Angeles
2028. Hin 28 ára gamla Biles
er sigursælasta fimleikakona
sögunnar en hún segir í viðtali við
franska blaðið L'Équipe að hún hafi
enn ekki tekið ákvörðun hvort hún
ætli að keppa.Biles vann gullverðlaun
í liðakeppni, fjölþraut og stökki
á leikunum í París 2024 og er þar
ólympíugull.Biles segist þurfa að finna
fyrir mikilli spennu til að hún myndi
snúa aftur. Hún segist hafa falið sig í
viku er hún sneri aftur til heimilis
síns í Chicago. Þá talaði hún um
kvíðann sem fylgir því að vera þekkt
Staðan- og úrslit dagsins ... 390