Sólveig ráðin framkvæmdastjóri HSÍ
Sólveig Jónsdóttir hefur verið ráðin
framkvæmdastjóri Handknattleikssambands
Íslands og tekur hún við af Róberti
Geir Gíslasyni í byrjun næsta
verið framkvæmdastjóri Fimleikasambands
undanfarinn áratug."Við erum afar ánægð
að fá Sólveigu til okkar. Hún hefur
mikla reynslu, sterka sýn og
víðtæka þekkingu á íþróttasamfélaginu
á Íslandi, reynslu sem mun hjálpa
HSÍ að þróa sína framtíðarsýn, segir
í tilkynningu frá stjórn HSÍ."Ég hlakka
til að vinna með stjórn, félögum,
leikmönnum og öllu því öfluga fólki sem
stendur að handboltanum í landinu, er
í tilkynningunni.Ljósmynd / HSÍ
Staðan- og úrslit dagsins ... 390