Rut segir skilið við íslenska lands
fréttavef Morgunblaðsins að
landsliðsferli hennar væri lokið, en
sagði þar jafnframt að hún myndi standa
við samning sinn við Hauka og leika
með liðinu á næstu leiktíð.Rut
verður 35 ára í sumar. Hún lék
124 landsleiki og skoraði í þeim
leikjahæsta landsliðskona Íslands frá
upphafi því aðeins Hrafnhildur
Ósk Skúladóttir (170), Arna
Sif Pálsdóttir (150), Þórey
Rósa Stefánsdóttir (145) og Hanna
Guðrún Stefánsdóttir (142) hafa
leikið fleiri landsleiki. Þá er Rut
markahæstu landsliðskonur Íslands
frá upphafi.Hún fór á fjögur
Staðan- og úrslit dagsins ... 390