6 sekúndubrot skildu að gull og sil
Keppt var til úrslita í sex greinum á
öðrum keppnisdegi HM í frjálsíþróttum í
Tókýó í Japan í dag og urðu allir
sigurvegararnir heimsmeistarar í fyrsta
aðalgrein frjálsíþrótta er 100 metra
hlaup. Þar voru úrslitin bæði í karla-
og kvennaflokki í dag og var
mikil spenna. Jamaíkumenn urðu í
tveimur efstu sætunum í karlaflokki
eftir spennandi lokasprett.Keppt var
til úrslita í sex greinum á
öðrum keppnisdegi HM í frjálsum í Japan
í dag. Mjög óvæntur sigur vannst í
10 þúsund metra hlaupi karla þar
sem aðeins sex hundruðustu úr
sekúndu skildu að gull og
silfur.Oblique Seville kom fyrstur í
mark á 9,77 sekúndum, fimm
Staðan- og úrslit dagsins ... 390