Ísland áfram í 74. sæti á FIFA list
Íslenska karlalandsliðið er í 74. sæti
á nýuppfærðum styrkleikalista Alþjóða
knattspyrnusambandsins (FIFA) sem
gefinn var út í dag. Það er sama sæti
og Ísland sat í við síðustu uppfærslu.
Síðan þá hefur Ísland spilað tvo
vináttuleiki sem var sigur á Skotum og
tap fyrir Norður-Írum.Arnar
Gunnlaugsson og Valgeir Lunddal.EPA-EFE
/ Marcial GuillenHeimsmeistararnir í
liði Argentínu tróna á toppi
listans, Spánn er í 2. sæti, Frakkar í
3. sæti, England í 4. sæti, Brasilía
í 5. sæti, Portúgal í 6. sæti, Holland
í 7. sæti, Belgía í 8. sæti, Þýskaland
í 9. sæti og Króatía í 10. sæti.Listann
í heild sinni má skoða hér.
Staðan- og úrslit dagsins ... 390