KR annað liðið til að leggja Grinda
Bónusdeild karla í körfubolta í kvöld.
KR tók á móti Grindavík þar sem
KR-ingar lögðu topplið Grindavíkur að
velli 93-71. Það er aðeins
annar tapleikur Grindavíkur á
tímabilinu. Linards Jaunzems var
stigahæstur KR með 21 stig.KR er jafnar
nú Keflavík að stigum í fimmta sæti
en liðin eru með 16 stig.
Þórir Þorbjarnarson skoraði 17 stig
í kvöld.Rúv / Mummi LúÞá tók Tindastóll
á móti Njarðvík í Síkinu. Þar höfðu
heimamenn betur, 113-92. Tindastóll er
í öðru sæti deildarinnar með 22
stig. Njarðvíkingar verma 9. sætið með
Staðan- og úrslit dagsins ... 390