Dagur og Einar með sinn besta árang
Íslenska landsliðið í skíðagöngu hóf
keppnistímabilið á alþjóðlegu móti í
Finnlandi um helgina. Karlarnir kepptu
í tíu kílómetra hefðbundinni göngu og
árangurinn var virkilega góður.
Dagur Benediktsson endaði fremstur í
50. sæti á 28:31,2 mínútum og náði
um leið 69,79 FIS-punktum sem er
hans besti árangur. Það gefur honum
gott veganesti inn í keppnistímabilið
en allt stefnir í að hann muni keppa
á Vetrarólympíuleikunum í greininni
í febrúar. Þá átti Einar Árni Gíslason
einnig sína bestu frammistöðu til þessa
á mótinu. Hann kom í mark á 29:08,5
mínútum og endaði í 70. sæti og
Helgi Kristinsson kláraði á
30:53,7 mínútum og endaði í 111.
Staðan- og úrslit dagsins ... 390