Femke Bol færir sig yfir í 800 m hl
Bol sem er 25 ára vann gull
á Ólympíuleikunum í fyrra í 4x400
m hlaupi blandaðra sveita með Hollandi
auk þess að hafa unnið brons á síðustu
tvennum Ólympíuleikum í 400
m grindahlaupi.Hún hefur hins
vegar unnið gullið í 400 m
tveimur heimsmeistaramótum og er
sömuleiðis tvöfaldur Evrópumeistari
í greininni, auk þess að hafa
einnig orðið Evrópumeistari í 400 m
hlaupi á EM árið 2022.Í gær tilkynnti
hún hins vegar í myndbandi
á Instagram-síðu sinni að hún ætli sér
metra grindahlaupin og færa sig upp í
800 metra hlaup. Hún segist
spennt fyrir nýrri áskorun.
Staðan- og úrslit dagsins ... 390