Norðmenn svindluðu á HM í skíðastök
Rannsókn FIS beinist að keppnisbúningum
Norðmanna, en útlit er fyrir að norska
liðið hafi notast við stífari sauma í
sínum búningum en leyfilegt er.
Sérstök reglugerð FIS kveður á um
ákveðna mýkt í saumunum.Marius Lindvik
sem vann til silfurverðlauna á
stórum palli um helgina hefur þegar
verið sviptur verðlaunum sínum og
Johan André Forgang sem endaði fimmti
var einnig dæmdur úr leik þegar
svindlið.Styrktaraðilar rifta
samningumForráðamenn Noregs neituðu
fyrst að hafa svindlað en eftir að
Aalbu viðurkenndi að Norðmenn hefðu
leikið á kerfið eru styrktaraðilar
norsku skíðastökksnefndarinnar
þegar farnir að segja upp
Staðan- og úrslit dagsins ... 390