Forsíða
Fréttir
Veður
Dagskrá
Íþróttir
Samgöngur
Efnisyfirlit
       
                  6/11 
 Ólafur hættir hjá Stjörnunni      
 Knattspyrnudeild Stjörnunnar tilkynnti 
 í dag að Ólafur Jóhannesson hafi óskað 
 eftir því að láta af störfum sem annar 
 þjálfara karlaliðs félagsins. Félagið 
 varð við ósk Ólafs. Ólafur stýrði liði 
 Stjörnunnar ásamt Rúnari Páli     
 Sigmundssyni á liðinni leiktíð. Ólafur 
 kom til Stjörnunnar eftir að hafa látið
 af störfum sem þjálfari Vals      
 síðastliðið haust, þar sem hann vann  
 tvo Íslandsmeistaratitla og tvo    
 bikarmeistaratitla. Hann á líka að baki
 þrjá Íslandsmeistaratitla með FH.   
                    
                    
                    
                    
                    
                    
   Staðan- og úrslit dagsins ... 390 
Velja síðu: