Forsíða
Fréttir
Veður
Dagskrá
Íþróttir
Samgöngur
Efnisyfirlit
            
                                   30/11
 Craig klár í aggressífa Breta í dag    
 Ísland fær Bretland í heimsókn         
 í Laugardalshöll í dag í undankeppni HM
 karla í körfubolta. Ísland vann Ítalíu 
 á fimmtudag á meðan Bretar töpuðu fyrir
 Litáen á                               
 lokasekúndum leiksins.Landsliðsþjálfari
 Íslands, Craig Pedersen, átti enn      
 erfitt með að trúa því að Íslandi hefði
 tekist að vinna Ítali ytra: "Síðast    
 þegar við unnum þá á þeirra            
 heimavelli voru þeir nýbúnir að tryggja
 sig á stórmót og lítil pressa á        
 þeim. Núna var þetta fyrsti leikurinn  
 í nýrri undankeppni svo þetta          
 var virkilega mikilvægur leikur        
 fyrir bæði lið til að byrja af krafti  
 og það að við höfum unnið á            
 Ítalíu gerir þetta að einum stærsta    
 sigri sem við höfum                    
     Staðan- og úrslit dagsins ... 390  
Velja síðu: