Mark í uppbótartíma kom Liverpool a
Mark frá Mohamed Salah úr vítaspyrnu á
fimmtu mínútu uppbótartíma tryggði
Liverpool 1-0 sigur á Burnley í
ensku úrvalsdeildinin í fótbolta í
dag. Burnley lék manni færri frá
84. mínútu þegar Lesley Ugochukwu
fékk sitt annað gula spjald og þar
með rautt.Það mátti ekki tæpara
standa hjá Liverpool í dag.AP /
Jon SuperLiverpool hefur unnið
fyrstu fjóra leiki sína í deildinni
og endurheimti toppsætið. Liverpool
er með 12 stig en þrjú lið kom jöfn
í næstu sætum með 9 stig,
og Bournemouth.Manchesterliðin City
og United mætast í stórleik helgarinnar
Staðan- og úrslit dagsins ... 390