"Brot gegn lyfjareglum eru svik gag
Þorsteinn Bárðarson, Íslandsmeistari í
götuhjólreiðum, var í októberlok dæmdur
í fimm ára keppnisbann af
Lyfjaeftirliti Íslands. Þorsteinn féll
á lyfjaprófi sem var tekið
á Íslandsmótinu í criterium-hjólreiðum.
Úrskurður Lyfjaeftirlitsins var kveðinn
upp 21. október en var birtur
hann hér.Lyfjaeftirlitið segir
háttsemi Þorsteins bera merki
skipulagðrar og vísvitandi notkunar
bannaðra efna og telur það
sérstaklega ámælisvert að hann hafi
neitað að leggja fram gögn sem hefðu
læknisfræðilegrar ástæðu fyrir
notkun testósteróns.Engin afsökun,
engin undanþágaHjólreiðasamband
Staðan- og úrslit dagsins ... 390