Davíð Bragi Íslandsmeistari í skotf
Íslandsmeistaramótið í skotfimi með 22
kalibera rifflum (BR50 Hunter) fór fram
á svæði Skotfélags Reykjavíkur á
Álfsnesi í gær. Verðlaunahafarnir þrír
í opnum flokki, frá vinstri,
Kristján, Davíð og Jón.STÍ
/ Skotíþróttasamband ÍslandsSkotið
er af 50 metra færi á þrjár skífur
sem hver er með 25 skorhringjum.
Mest er hægt að ná 750 stigum og
orðið 75.Íslandsmeistari í opnum
flokki varð Davíð Bragi Gígja
úr Skotfélagi Reykjavíkur á
nýju Íslandsmeti 746/45x stig, en
hann átti sjálfur fyrra metið.
Annar varð Kristján Arnarson
úr Skotfélagi Húsavíkur með 740/25 stig
og bronsið vann Jón B. Kristjánsson úr
Markavörðurinn er alltaf á verði 399