Glódís kveður Meistaradeildina í bi
Glódís Perla Viggósdóttir
og liðsfélagar í Bayern Munchen
töpuðu fyrir Lyon, 4-1, í seinni
Meistaradeildar kvenna í fótbolta. Lyon
vann fyrri leik liðanna 2-0 og
samanlögð úrslit beggja leikja
réðu ferðinni.ImagoGlódís hefur verið
að glíma við meiðsli og var á bekknum í
dag sem og í fyrri leik liðanna.Bayern
komst yfir á 33. mínútu þegar Klara
B hl skoraði en sú forysta entist
einungis út fyrri hálfleik. Lyon
skoraði fjögur mörk í seinni hálfleik
og samanlögð úrslit einvígisins því 6-1
fyrir Lyon. Þá er ljóst að Glódís
kveðja Meistaradeildina að
sinni.Arsenal vann viðureign sína við
Markavörðurinn er alltaf á verði 399