Forsíða
Fréttir
Veður
Dagskrá
Íþróttir
Samgöngur
Efnisyfirlit
       
                  21/5 
 Breiðablik þrem stigum frá toppsæti  
 Sjöundu umferð Bestu deildar karla lauk
 í kvöld með þremur leikjum.Breiðablik 
 hafði betur gegn Stjörnunni á     
 Kópavogsvelli, 2-1. Patrik Johannesen 
 kom heimamönnum yfir strax á fimmtu  
 mínútu og Jason Daði Svanþórsson bætti 
 við öðru marki Blika á 43. mínútu.   
 Stjarnan fékk svo vítaspyrnu alveg   
 undir lok fyrri hálfleiks sem Emil   
 Atlason skoraði úr og 2-1 stóð     
 í hálfleik.Ekkert var skorað í     
 seinni hálfleik og Breiðablik vann   
 því eins marks sigur. Liðið er í    
 öðru sæti með 15 stig, þremur stigum  
 frá toppliði Vals. Stjarnan er     
 hins vegar í áttunda sæti með     
 10 stig.RÚV / Mummi LúFram og ÍA    
 gerðu 1-1 jafntefli. Guðmundur     
 Magnússon kom Frömurum yfir á 65.   
  Markavörðurinn er alltaf á verði 399 
Velja síðu: