Hófí Dóra: Úff, það verður ekki got
"Ég lyftist og hugsa "ah, já nú verð ég
að lenda, en svo lendi ég illa þannig
að ég flýg aftur upp í loftið og heyri
strax loftpúðann opnast og það kemur
lykt af gasinu líka. Ég fann að
fóturinn var fyrir aftan mig og ég
hugsa "úff, það verður ekki gott þegar
ég lendi með hann þarna, segir
Hólmfríður Dóra, sem jafnan er kölluð
Hófí Dóra, í samtali við RÚV
í dag.Vetrarólympíuleikarnir hefjast á
Ítalíu eftir tæpa tvo mánuði og þrátt
fyrir slysið og aðgerðina er stefnan
enn sett þangað, þar sem vonir eru
bundnar við að Hófí Dóra keppi í öllum
greinum alpagreina."Ég fór í
sjúkraþjálfun strax í morgun...
og sjúkraþjálfararnir eru
mjög bjartsýnir og ég er með
Markavörðurinn er alltaf á verði 399