Neðri deildar kylfingar áminntir fy
Tveir kylfingar sem tóku þátt í
3. deild Íslandsmóts golfklúbba í sumar
voru í október áminntir fyrir agabrot á
mótinu. Í kæru til aganefndarinnar
voru mennirnir sakaðir um
óíþróttamannslega framkomu og
óviðeigandi hegðun auk þess sem ákall
væri um að tekið yrði á framkomu
þeirra.Mótið fór fram á Sauðárkróki.
Sama dag og kæran var send til
aganefndarinnar fengu bæði formaður
Golfklúbbs Sauðárkróks og dómari
mótsins afsökunarbeiðni frá
kylfingunum. Þeir hörmuðu að hafa sett
svartan blett á mótið en sögðu
jafnframt að ekki væru allar sögu af
hegðun þeirra sannar, sumar jafnvel
ýktar þótt engin vafi væri á því
að hegðun þeirra hefði ekki
Markavörðurinn er alltaf á verði 399