Snorri oftast sáttur: "Svona er líf
Íslenska karlalandsliðið í handbolta
mætti til Kristanstad í Svíþjóð í dag.
Þar spilar liðið leiki sína í riðlinum
á EM og er fyrsti leikurinn á
föstudag.Snorri Steinn Guðjónsson,
þjálfari liðsins, var ánægður
með æfingaleikina tvo sem
Ísland spilaði um helgina. Liðið
vann Slóveníu á föstudag og
tapaði naumlega fyrir Frökkum
sáttur. Auðvitað hefði ég vilja
vinna leikinn á móti Frökkum. En ég
er ánægður með þann stað sem við
erum komnir á og líður vel
með undirbúninginn. Það er meira sem
ég er sáttur með heldur en hitt.
Við erum á góðum stað held
ég. Allt viðtalið við Snorra Stein má
Markavörðurinn er alltaf á verði 399