Þetta eru leiktímar Íslands í milli
Nú þegar öllum leikjum í riðlakeppni á
EM karla í handbolta er lokið liggja
leiktímar Íslands í milliriðli fyrir.
Þegar var ljóst hvaða þjóðum við munum
mæta en ekki leiktímar og
leikjaröð.Eftir frækinn sigur á
Ungverjalandi tryggði Ísland sér tvö
milliriðil.Leikir Íslands í
milliriðliFöstudagur 23. janúar:
Ísland-Króatía 14:30Sunnudagur 25.
janúar: Ísland-Svíþjóð 17:00Þriðjudagur
Sviss-Ísland 14:30Miðvikudagur 28.
janúar: Slóvenía-Ísland 14:30Allir
leikir Íslands verða að sjálfsögðu
í beinni á RÚV og Stofan hitar upp. Þá
verða allir leikir það sem eftir er af
mótinu sýndir á rásum RÚV.Komist Ísland
Markavörðurinn er alltaf á verði 399