Forsíða
Fréttir
Veður
Dagskrá
Íþróttir
Samgöngur
Efnisyfirlit
            
                                   8/2  
 Algjör viðsnúningur er Breki skellt    
 Mummi LúFram vann Aftureldingu         
 í toppslag í efstu deild karla         
 í handbolta. Afturelding var sjö mörkum
 yfir í hálfleik en allt annað Fram lið 
 mætti til leiks í seinni               
 hálfleik.Afturelding byrjaði af        
 gífurlegum krafti og leiddi 2-8 eftir  
 10 mínútna leik og staðan var 13-20 í  
 hálfleik. Allt gekk svo upp hjá Fram í 
 byrjun seinni hálfleiks. Staðan var    
 orðin jöfn, 24-24, eftir 46 mínútur.   
 Heimamennn í Úlfarsárdal komust yfir,  
 27-26, eftir 48 mínútur og unnu að     
 lokum 34-32 sigur.Breki Hrafn Árnason  
 kom inn í mark Fram í hálfleik og      
 varði 12 af 34 skotum.Fram jafnar nú   
 FH að stigum í toppsæti                
 deildarinnar með 23 stig en Aftureling 
 er í 3. sæti með 22 stig.              
     Staðan- og úrslit dagsins ... 390  
Velja síðu: