Bjarki Már: Ekki brotna heldur hald
Bæði Ísland og Ungverjaland eru komin
áfram í milliriðil. Það minnkar þó alls
ekki mikilvægi leiksins annað kvöld.
Sigurliðið byrjar með tvö stig í
milliriðlinum og þar sem þar leika sex
lið um tvö sæti í undanúrslitum getur
slíkt verið ákaflega mikilvægt."Þetta
er svolítið leikurinn um það
hvernig þetta mót verður fyrir
Þorgeir Kristjánsson."Við höfum mætt
þeim alltof oft og oftar en ekki
orðið undir í þeirri baráttu.
Vonandi erum við búnir að læra
af reynslunni. Við munum lenda
í einhverju mótlæti, ekki brotna
og bara halda kúlinu, segir Bjarki Már
Elísson."Við erum spenntir að spila.
Ætli þetta sé ekki sú staða sem við
Staðan- og úrslit dagsins ... 390