Ísland spilar við Slóvena í dag
Ísland spilar við Slóveníu
klukkan 17:30 í dag á fjögurra
liða æfingamóti karlalandsliða
næstsíðasti leikur Íslands fyrir
Evrópumótið sem leikið verður í
Skandinavíu og hefst í næstu viku.
Fyrsti leikur Íslands á EM er eftir
akkúrat viku, við Ítalíu næsta
föstudag.Leikurinn við Slóvena er
spilaður í Frakklandi en í hinum leik
dagsins á mótinu mætast Frakkland
og Austurríki. Sigurliðin úr
leikjunum tveimur eigast við á sunnudag
og tapliðin spila þá sömuleiðis. Leikir
Íslands á mótinu verða sýndir á rásum
RÚV, viðureignin við Slóvena í dag á
RÚV 2.Allir nema Þorsteinn Leó
meðSnorri Steinn Guðjónsson teflir
Staðan- og úrslit dagsins ... 390