Erla snaraði 106 kg í keppninni í dag
og bætti persónulegan árangur sinn þar
um fjögur kíló. Hún jafnhenti svo 122
kg og bætti sinn besta keppnisárangur
þar um tvö kíló.Samanlagt lyfti Erla
228 kg sem er sjö kílóum þyngra en
hún átti best samanlagt fyrir
keppnina á HM. Þetta skilaði Erlu 14.
sæti í þyngdarflokknum, en hún keppti
í B-riðli. Bestu keppendurnir raðast í
A-riðil, þeir næst bestu í B-riðil og
samkeppnin er hörð, því til marks um
framfarir Erlu að þá endaði hún í 13.
sæti á HM í fyrra, eða einu sæti
ofar.Park Hyejeong frá Suður-Kóreu varð
heimsmeistari í +86 kg flokknum með því
að lyfta samanlagt 283 kg.Þar með hafa
allir íslensku keppendurnir lokið
keppni á HM í lyftingum. Guðný
Staðan- og úrslit dagsins ... 390