Í dag fer Evrópumót karla í handbolta
af stað. Mótið er haldið Danmörku,
Svíþjóð og Noregi í þetta skiptið.
Ísland er að sjálfsögðu með á mótinu en
leikur sinn fyrsta leik ekki fyrr en á
morgun.Það eru þó alvöru leikir strax á
fyrsta degi:17:00 Spánn Serbía
(RÚV)19:30 Þýskaland - Austurríki (RÚV
2)19:30 Noregur - Úkraína
(RÚV.is)Öll úrslit, stöður í riðlum og
allar fréttir af mótinu má finna
á sérstakri EM síðu okkar.Dagskrá
RÚV af mótinu er svo hægt að sjá
í viðburðardagatalinu.Til að missa ekki
af neinu mælum við með því að fylgja
RÚV Íþróttum á Instagram, Twitter,
Facebook, TikTok og á hlaðvarpsveitum.
Staðan- og úrslit dagsins ... 390