"Þeir eru að fara að spúa eldi
"Þeir eru að fara að spúa eldi, sagði
Arnar Daði Arnarsson í Morgunútvarpinu
á Rás 2 um leik dagsins á EM í
handbolta gegn Sviss.Arnar Daði er
handboltahlaðvarpið Handkastið og fór
yfir stöðuna á strákunum okkar í
Morgunútvarpinu. Hann var á því að
íslenska liðið ætti að vinna það
svissneska en undirstrikaði að
svissneska liðið væri þó mikið
ólíkindatól.Hlustaðu á greininguna í
spilaranum hér fyrir ofan."Þetta eru
engir gúbbífiskar en þetta er
klárlega lið sem við eigum að geta
unnið og ég neita að trúa öðru en
að strákarnir mæti bara gíraðir, sagði
Arnar Daði. "Þeir eru tilbúnir að
leggja allt í sölurnar fyrir
Staðan- og úrslit dagsins ... 390