Fyrsti sigur Færeyja fámennasta þ
Færeyjar unnu Svartfjalland
í riðlakeppni EM karla í handbolta
í dag, 37-24. Færeyska liðið var
mun sterkara í leiknum og var komið
sjö mörkum yfir að loknum
seinni hálfleiknum bætti færeyska
liðið svo í og vann að lokum
öruggan þrettán marka sigur.Færeyingar
eiga í harðri baráttu um að fá sæti
í milliriðlakeppni mótsins.
Jafntefli við Sviss í fyrsta leik og
sigurinn í dag þýða að Færeyingar eru
í góðri stöðu, en þeir mæta Slóvenum í
lokaleik riðlakeppninnar. Færeyjar
höfðu aldrei áður unnið leik í
lokakeppni stórmóts karla í handbolta.
Liðið hafði þó tvisvar gert jafntefli.
Ekki nóg með það, þá eru Færeyjar
Staðan- og úrslit dagsins ... 390