Forsíða
Fréttir
Veður
Dagskrá
Íþróttir
Samgöngur
Efnisyfirlit
            
                                   14/11
 Mikilvægur sigur meistaranna           
 Íslands- og bikarmeistarar Fram unnu í 
 kvöld mikilvægan útisigur á ÍBV í      
 Olísdeild karla í handbolta. Leiknum   
 lauk 34-28 fyrir Fram sem hefur nú 10  
 stig í 7. sæti deildarinnar, stigi á   
 eftir ÍBV sem er sæti ofar og sex      
 stigum á eftir toppliði Hauka.Rúnar    
 Kárason skoraði átta mörk fyrir Fram   
 og Viktor Sigurðsson sex               
 Sigtryggur Daði Rúnarsson níu mörk     
 fyrir eyjamenn.Þá gerðu Þór            
 og Afturelding jafntefli í             
 spennuleik, 23-23.  Afturelding er í 2.
 sæti með 15 stig og mistókst því       
 að jafna topplið Hauka að stigum.      
 Þór er í 10. sæti með sjö stig.        
                                        
                                        
                                        
     Staðan- og úrslit dagsins ... 390  
Velja síðu: