Boðsundssveitin sló Íslandsmet á fy
Evrópumótið í sundi í 25 metra
laug hófst í Póllandi í dag.
boðsundssveitar kvenna stigu á
stokk.Boðsundssveit kvenna setti nýtt
Íslandsmet í 4 x 50 metra skriðsundi.
Sveitin varð í 12. sæti á tímanum
1:40,61 en fyrra metið var 1:40,94.
Sveitina skipa Snæfríður Sól
Jórunnardóttir, Jóhanna Elín
Guðmundsdóttir, Vala Dís Cicero og
Birgitta Ingólfsdóttir.Snæfríður sló
einnig Íslandsmet í 50 metra skriðsundi
í boðssundinu en hún synti undir
meti Ragnheiðar Ragnarsdóttur frá
2009. Snæfríður synti á 24,68 og
sekúndur. Heildardagskrá íslenska
liðsins Þriðjudagur 2. desember50
Staðan- og úrslit dagsins ... 390