Karólína Lea skipti yfir í
Bayern M nchen 2021 frá Breiðabliki en
var síðustu tvö tímabil á láni
hjá Leverkusen. Nú er hún
orðin leikmaður ítalska stórliðsins
Inter í Mílanó og þar með á ný
orðin samherji Cecilíu Ránar
Rúnarsdóttur markmanns sem var kynnt
gær.Inter kaupir Karólínu frá Bayern
en kaupverðið er ekki vitað.
Samningur hennar gildir út júní
2028."Ég er svo spennt að vera komin
hingað. Sé ykkur bráðlega. Forza
Lea VilhjálmsdóttirKarólína Lea
varð tvisvar Þýskalandsmeistari
með Bayern. Hún hefur skorað 15 mörk
í 54 landsleikjum og verður
Staðan- og úrslit dagsins ... 390