Sterkur sigur Alfreðs "Með betri
Milliriðlakeppni Evrópumóts karla
í handbolta hófst í dag og það
voru lærisveinar Alfreðs Gíslasonar
í þýska landsliðinu sem riðu á
vaðið gegn Portúgal. Þýskaland er
Portúgal, Frakklandi, Spáni, Danmörku
og Noregi. Ísland hefur leik
í milliriðli 2 á morgun.Bæði lið
komu inn í milliriðilinn með tvö stig
en Portúgal hafði nokkuð óvænt
betur gegn Danmörku í síðasta leik
sínum í riðlakeppninni á meðan
Þjóðverjar voru í kröppum dansi í
sínum riðli.Leikurinn í dag
var ævintýralega jafn. Portúgal
byrjaði betur en Þýskaland náði
tveggja marka forystu þegar um fimm
mínútur voru eftir af fyrri
Staðan- og úrslit dagsins ... 390