Vignir Vatnar tók Magnus Carlsen
Stórmeistarinn Vignir Vatnar Stefánsson
hafði betur gegn norska stórmeistaranum
Magnus Carlsen í gærkvöldi. Þeir
mættust í vikulegu skákmótaröðinni
Titled Tuesday sem Chess.com heldur
úti. Viðureignin fór fram á
netinu.Vignir er þar með fyrsti
Íslendingurinn til að vinna Carlsen frá
árinu 2011. Carlsen varð fyrst
heimsmeistari árið 2013. Síðan þá eru
heimsmeistaratitlar orðnir fimm alls og
Carlsen þykir einn sá færasti, ef ekki
sá færasti, skákmaður í heiminum.Vignir
Vatnar er yngsti stórmeistari
Íslendinga en hann náði því árið 2023.
Vignir er fæddur árið 2003 er einn
sautján Íslendinga sem hafa
orðið stórmeistarar.Helvíti
sérstök skákVignir ræddi taflið í
Staðan- og úrslit dagsins ... 390