Víðir og Reynir felldu sameininguna
Félagsmerki Reynis og Víðis.RÚVEkkert
Suðurnesjafélaganna Víði Garði og Reyni
Sandgerði í eitt fótboltalið á næsta
ári. Viljayfirlýsing um sameininguna
var undirrituð af félögunum
og bæjaryfirvöldum í Suðurnesjabæ
á síðasta ári. Sameiningin átti að eiga
sér stað árið 2026. Tillagan var felld
á aðalfundi beggja félaga.
Sandgerðingar felldu tillöguna með
miklum meirihluta en Víðismenn
samþykktu hana með naumum meirihluta.
Tvo þriðju atkvæða þurfti til að
samþykkja.Samkvæmt tillögunni yrði
leikið í Sandgerði en völlurinn í Garði
yrði að æfingarvelli með gervigrasi.
Víðir leikur í 2. deild karla en Reynir
Staðan- og úrslit dagsins ... 390