Fyrstu deildar lið Snæfells gerði T
Snæfell og Tindastóll áttust við
í 8-liða úrslitum bikarkeppni karla
í körfubolta í kvöld. Þar
gaf B-deildarlið Snæfellinga
ekkert eftir þrátt fyrir að Stólarnir
lokum, 98-115.Fyrsti leikhluti
var spennandi en tveimur stigum
munaði að honum loknum, 25-27,
Tindastóll leiddi. Tindastóll komst níu
stigum í öðrum leikhluta, 27-36.
Þaðan bættu heimamenn í og þremur
stigum munaði í hálfleik, 48-51.
Áfram spilaði Snæfell vel og vann
þriðja leikhluta öruggt, 34-28 og
leiddi því með þremur stigum
fyrir lokaleikhlutann, 82-79. Þá
sýndu Stólarnir Snæfellingum hvers
þeir eru megnugir og settu í fimmta
Staðan- og úrslit dagsins ... 390