Íslandsmeistararnir rétt mörðu sigu
Fjórtándu umferð Bónusdeildar kvenna í
körfubolta lauk í kvöld:Ármann 85-88
HaukarGrindavík 89-79 NjarðvíkHaukar
eru ríkjandi Íslandsmeistarar og
í toppbaráttunni. Hamar/Þór er
hins vegar bara með einn sigur
í deildinni í vetur.Engu að síður
var leikur kvöldsins spennandi
og úrslitin réðust ekki fyrr en
Björg Ólafsdóttir kom Haukum
þremur stigum yfir þegar hún setti
niður þriggja stiga skot og tæpar
sjö sekúndur eftir. Á hinum
enda vallarins geigaði þriggja
stiga skot Jadakiss Guinn og Haukar
Björg Ólafsdóttir skoraði sigurkörfuna
í kvöldRÚV / Mummi LúGrindvíkingar voru
Staðan- og úrslit dagsins ... 390