Forsíða
Fréttir
Veður
Dagskrá
Íþróttir
Samgöngur
Efnisyfirlit
            
                                   5/12 
 Í dag: Stjörnurnar sjá um HM drátti    
 Í dag verður dregið í                  
 riðlakeppni heimsmeistaramóts karla í  
 fótbolta árið 2026. Drátturinn hefst   
 klukkan 17:00 og er í beinni útsendingu
 á RÚV2.Alls verða 12 fjögurra          
 liða riðlar í þetta sinn, en búið er   
 að fjölga liðunum í 48. Mótið byrja 11.
 júní og fer fram í Bandaríkjunum,      
 Kanada og Mexíkó.Bandaríkjamenn hafa   
 öllu til tjaldað fyrir dráttinn. Þetta 
 eru þau sem koma til með að sjá        
 um herlegheitin:Kynnar:Kevin           
 Hart, grínistiHeidi Klum,              
 ofurmódelDanny Ramirez,                
 leikariStjórnandi:Rio Ferdinand, fyrrum
 leikmaður Manchester United og         
 enska landsliðsinsSamantha             
 Johnson, íþróttakynnirÞessi sjá um     
 að draga:Tom Brady, goðsögn            
     Staðan- og úrslit dagsins ... 390  
Velja síðu: