Heldur að fólkið heima sé stressaðr
"Við erum allar með sama markmið, að
komast upp úr riðlinum. Ég held kannski
að þeir sem séu mest stressaðir yfir
þessu séu þeir sem sitja heima, frekar
en hópurinn sem er hér. "Ég held að það
sé mikilvægt að við gerum okkur
grein fyrir því að þetta eru lið sem
geta unnið hvort annað. Það eru
margir sem eru að byrja á sínu
fyrsta stórmóti og auðvitað var stress.
En mér fannst við byrja fyrstu
5-10 mínúturnar af krafti. En það
var eins og stressið færi að
"kick-a inn eftir það, sagði Sandra
um upphafið gegn Finnlandi.Þá ræddi hún
einnig svissneska liðið. "Ég tel það
vera kost að vera búin að spila á móti
þeim tvisvar með stuttu millibili,
sagði Sandra sem telur að Ísland þekki
Staðan- og úrslit dagsins ... 390