Tindastóll aftur í 2. sætið
Tindastóll kom sér upp í 2.
sæti Bónusdeildar karla í körfubolta
á ný eftir sigur á Þór Þ. í
kvöld, 96-82. Tindastóll hefur unnið
sex af sjö leikjum sínum og er
einum sigri á eftir Grindavík sem
trónir á toppnum og búið að vinna
alla sína leiki. Þór Þ. er hins vegar
í 11. sæti, því næstneðsta, aðeins búið
að vinna einn leik.Taiwo Badmus var
stigahæstur í liði Tindastóls í kvöld
með 29 stig.Mummi LúÞá sigraði
Valur Álftnesinga í leik sem
endaði 92-80. Liðin hafa bæði unnið
fjóra af sjö leikjum sínum í deildinni
og sigur Vals því mikilvægur upp á
að koma sér inn í pakkann með
Staðan- og úrslit dagsins ... 390