Styrkleikaflokkarnir fyrir HM klári
hefst heimsmeistaramót karla í fótbolta
í Bandaríkjunum, Kanada og Mexíkó.
5. desember verður dregið í riðlana sem
verða 12 talsins, enda er búið að
fjölga liðum úr 32 í 48.Undankeppninni
er reyndar ekki lokið og verður ekki
þegar dregið verður. Í mars á næsta ári
bætast fjórar Evrópuþjóðir við í
gegnum umspil UEFA og á svipuðum
tíma klárast alþjóðlega umspilið þar
sem tvær þjóðir til viðbótar
tryggja þátttökurétt sinn á mótinu.Nú
er hins vegar búið að gefa
út styrkleikaflokkana fjóra
fyrir dráttinn. Gestgjafaþjóðirnar
þrjár verða í efsta styrkleikaflokki
sem og þær níu þjóðir sem eru efstar
á heimslistanum. Heimslistinn
Staðan- og úrslit dagsins ... 390