Forsíða
Fréttir
Veður
Dagskrá
Íþróttir
Samgöngur
Efnisyfirlit
       
                  21/5 
 Pochettino hættur hjá Chelsea     
 Mauricio Pochettino og enska fótbolta 
 félagið Chelsea hafa komist að     
 samkomulagi um að rifta samningi    
 argentínska þjálfarans hjá félaginu.  
 Þetta var staðfest á heimasíðu Chelsea 
 í dag.Pochettino var einungis ár í   
 starfi hjá félaginu og undir hans   
 stjórn endaði liðið í sjötta      
 sæti deildarinnar. Chelsea fór illa  
 af stað á tímabilinu og töluverð pressa
 var á þjálfaranum           
 alla leiktíðina.Argentínumaðurinn   
 hefur áður þjálfað Espanyol,      
 Southampton, Tottenham og PSG en á   
 þessari stundu er ekki ljóst hvað tekur
 við hjá honum né hver eftirmaður    
 hans hjá Chelsea verður.EPA / EPA-EFE 
                    
                    
  Markavörðurinn er alltaf á verði 399 
Velja síðu: