Hákon og Lille úr leik í Meistarade
Hákon Arnar í baráttunni við
Karim Adeyemi.EPA-EFE / YOAN
VALATHákon Arnar Haraldsson og
liðsfélagar hans í Lille eru úr leik
fótbolta. Liðið mátt þola 2-1 tap
16-liða úrslitum. Liðin gerðu 1-1
jafntefli og því tapaði franska liðið
3-2 samanlagt.Jonathan David kom
Lille yfir eftir níu mínútna leik.
Emre Can jafnaði metin úr vítaspyrnu
á 54. mínútu. Maximilian Beier
kom Dortmund svo yfir á 65. mínútu.
Markavörðurinn er alltaf á verði 399